Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 70

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 70
172 NÁTT URUFRÆÐIN GURINN Heidelbergs-mansins, eru tennurnar. í Heidelberg-manninum voru þær frekar smáar, en liér eru þær jaí'n stórskornar og kjálkinn sjálfur. Von Koenigswald sá strax, að brotið var úr mannskjálka, sem hafði verið risavaxinn, og nefndi hann því tegundina Meganthropus palaeojavanicus. Við höfum engar fregnir fengið frá von Koenigs- wald um fund þenna, nema nafnið eitt, sem hann valdi tegundinni, en með því gefur hann einnig til kynna, að hér sé að ræða um risa- vaxna manntegund, er sé frábrugðin Pithecanthropus. Afleiðing fundar þessa er ekki einungis sú, að við fáum nýja og öldungis óvænta tegund í söfnin okkar. Við verðum nú neyddir til þess að endurskoða þá hugmynd okkar, að mannfeifarnar, sem geymst hafa í eldfjalla- sandi og ösku Trinil-laganna á Mið-Java ,teljist til einnar tegundar. Fyrsta afleiðing hinnar nýju þekkingar er sú, að nú verðum við að taka hauskúpuna frá 1939, sem við héldum vera karlmannshaus- kúpu í ætt við hinar, til nýrrar rannsóknar. Þessi hauskúpa getur ekki talizt risavaxin, ef hún er borin saman við kjálkabrotið, sem síðast fannst, enda auðsætt, að kjálkinn úr Meganthropus er alltof stór, til þess að geta átt við hana. Þó virðist hauskúpan frá 1939 vera það stór, ef hún er borin saman við fyrri hauskúpur, að nauðsynlegt verði að skipa henni á milli Pithecanthropus erectus, sem Dubois fann og nýju tegundar Koenigswalds, Meganthropus palaeojavan- icus. í því skyni að skipa henni þannig á bekk, hefi ég lagt það til, að þessi milliliður verði nefndur Pithecanthropus robustus. Ef við gerum nú samanburð á þessum fjórum kjálkabeinsleifum, sem fundizt hafa í Trinil-lögunum, þá kemur það furðulega í ljós, að um er að ræða fjórar stærðir, smávaxnasta tegundin hefur verið Pithecanthropus erectus frá Kedung Brubus, sú stærsta Meganthrop- us, en aftur er neðra kjálkabeinið af Pithecanthropus robustus þar á milli, og er það fyrrtalda dálítið minna, en hitt. En þar senr stærð- armuninum fylgir einnig útlitsmunur, þannig, að stærri beinin virð- ast frumstæðari en þau smærri, virðist það vera ljóst, að hér sé að ræða um náskyldar tegundir, sem þróast hafi liver franr af annari og sé þær stærstu frunrlegastar. Áður en við förum að rökræða, hvernig þessum staðreyndunr ber saman við það, sem jarðfræðin hefur sagt okkur unr þróunarsögu mannsins, verðum við að vísa til einnar uppgötvunar enn. Hana gerði dr. von Koenigswald einnig, en ekki á Java heldur í Suður- Kína. Hann var kunnugur þeirri staðreynd, að skúffur kínversku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.