Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 84

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 84
186 NÁTiljRUl RÆDINGURINN Þegar lauf og jurtablöð lölna á haustin, leysast grænu litarefnin sundur, en karótín og xanthophyl gefa þá oft hinum deyjandi blöð- um gulan litblæ. Litarelnin eru flókin sambönd, sem orsakað geta undursamlega fjölbreytni lita. Eru blæbrigðin ærið mörg úti í nátt- úrunni. Mestra litbrigða er að vænta hjá þeim jurtum, sem hafa að geyma bæði safa- og kornlitarefni. Oftara en liitt er aðeins um annað- hvort að ræða og eru þá litbrigðin takmarkaðri. — Auk litarefnanna hafa vefir krónublaðana veruleg áhrif á lit krónunnar, h'kt og yfir- borð hluta hefur áhrif á málninguna. Sést þetta vel í sóleyjarblómi. Litarefnið er eins eftir endilöngum krónublöðunum, en yfirborðið er öðruvísi ofantil en neðan. Árangurinn sézt líka greinilega. Efri hluti króublaðanna er skínandi, ljósgulur, en neðri hlutinn ber danfari lit og annan litblæ. Vegna fjölbreytni og breytileika litgjaf- anna kemur oft óvæntur árangur í ljós við víxlfrjóvgun náskyldra afbrigða, þótt jrau kunni að virðast furðu svipuð hvort öðru í útliti. AlJt er með ráði gert. Blómin skreyta sig fyrir skordýrunum og anga jreim velþóknanlega, til jress að lokka jrau til sín. Þau beinlínis auglýsa — sjá hér eru krásir lianda ykkur, konrið og etið! Skordýrin taka boðinu feginshendi og lijálpa urn leið óafvitandi gesgjöfunum við jrað að auka kyn sitt. Þannig eru blómin og skordýrin hvort öðru háð og geta ekki án hvors annars verið. — Öðruvísi er Jrví háttað með vindfrævunarblómin. Vindurinn blæs og feykir frjókornunum milli blómanna, án Jress að skeyta hið minnsta um lit jreirra eða angan. Þau eru þá ekki heldur að eyða orku sinni í framleiðslu ilms eða fagurra lista. Þess gerist engin þörf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.