Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 5

Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 5
I'INNUR CIUÐyIUNDSSON: Fuglanýjungar III. Skýrsla fyrir árin 1942 og 1943 Skýrsla þessi er áframhald af eldri skýrslum um sama efni (Fugla- nýjungar I og II), sem áður liafa komið út í Náttúrufræðingnum. Hér verða dregnar saman í eina heild allar þær upplýsingar, sem mér hefur tekizt að afla um nýja eða sjáldgæfa fugla, sem vart liefur orð- ið við hér á landi á árunum 1942 og 1943. Skýrslan er nteð sama sniði og hinar fyrri skýrslur. Gagna lief ég fyrst og fremst aflað með því, að ég hef stöðugt staðið í sambandi við menn víðs vegar um land, sem hafa látið mér margvíslegar upplýsingar í té um þetta efni. Auk þess hef ég veitt móttöku og ákvarðað alla fugla, sem Nátt- úrugripasafninu liafa áskotnazt á þessu tímabili. Tegundir þær, sem taldar eru hér á eftir, eru 41 að tölu. Af þeim eru 5 nýjar fyrir ísland, en hinar eru meira eða minna sjaldgæfar hér á landi. Hinar nýju tegundir eru rósafinka, gultittlingur, strand- tittlingur, söngþröstur og fagurgali. í Fuglan. I var getið 8 tegunda og í Fuglan. II 5 tegunda, sem voru nýjar fyrir ísland. Á síðastliðn- um 6 árum (1938—1943) hafa Jjví 18 nýjar fuglategundir heimsótt landið, ýmist einu sinni eða oftar. Eins og í hinum fyrri skýrslum eru hér ýtarlegar lýsingar á útliti og lífsháttum hinna nýju tegunda, sem ekki liefnr verið getið áður á íslenzku. Auk þess fylgja myndir af þeint öllum nema fagurgalanum, en mér tókst því miður ekki að ná í mynd af honum. I skýrslunni merkir h karlfugl og ? kvenfugl. Að endingu vil ég leyfa mér að flytja þakkir mínar öllum þeim, sem hafa lagt skerf til fuglarannsóknanna síðastliðin tvö ár eða á einn eða annan hátt hafa stuðlað að því, að skýrsla Jjessi gæti orðið sem fullkomnust. 1. Kráka — Corvus corone cornix L. Á Hofsnesi í Öræfum sást kráka 13. 6. 1943 (Sigurður Björnsson), og á Fagurhólsmýri í Öræfum sást kráka 20. 9. 1943 (Hálfdán Björns- son).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.