Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 43

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 43
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 145 kennilegt er það, að blóðhitinn er yfir 10°C liærri en sjórinn í kring, og stafar það af því, að hlóðrás túnfisksins (æðakerfið) er fullkomnari en í flestum öðrum fiskum. Þessi óvanalega mikli blóðhiti veldur einnig því, að túnliskurinn er feikna sterkur, viðbragðsharður og snar í snúningum. Fyrir styrjöldina var ársveiði Evrópumanna nokkuð yfir 20.000 smál., og var markaðsverðið 60—70 aura kg. Langmestan hluta þeirr- ar veiði tóku Portúgalsmenn (um helming Evrópu-aflans) og Frakk- ar. Ameríku megin Atlantshafsins var veiðin aftur frekar lítil, að- eins nokkur hundruð smálesta. Túnfiskurinn er einnig mjög algeng- ur í Kyrrahafinu, og var veiði Bandaríkjamanna um 10 þús. smál. á ári, auk þess eru þar fjórar aðrar tegundir túnfiska, og gefa þær Bandaríkjamönnum um 100 þús. smál. á ári og yfir 10 millj. dala í aðra hönd. Það er ekki við því að búast, að mikið fari fyrir túnfiskinum við strendur íslands, jafn norðarlega og okkur er í sveit komið á hnett- inum. Þó hefur hans orðið vart hér við og við, en líklega með lang- mesta móti sl. sumar, og er það ástæðan til þess, að hann er gerður að umtalsefni í þessu hefti Náttúrufræðingsins. Skal nú rakið það, sem vitað er um þennan merka fisk hér við land, frá því að Sveinn Pálsson gat hans hér fyrstur manna: 1. Túnfisk rak á Eyjafjallasand 1 1. nóv. 1797. 2. Tveggja m. langan og 76 kg. þungan túnfisk rak óskemmdan á Eyrarbakka 7. sept. 1880. 3. Snennna í nóv. 1894 rak einn álíka stóran hjá Leirhöfn á Sléttu. 4. Átta feta (ca. 260 cm.) túnfisk rak í nóv. 1898 hjá Kolbeinsstöð- um á Miðnesi. 5. Einn veiddist á jrýzkan botnvörpung nálægt Ingólfshöfða sum- arið 1913. 6. Úldin skrokkur af einum fékkst í botnvörpu í Mýrdalssjó í maí (Ár ?) 7. Hauskúpa fékkst í botnvörpu í Miðnessjó. 8. Hauskúpa fékkst í botnvörpu á Sviðinu. 9. Hauskúpa l’ékkst í botnvörpu í Jökuldjúpi. 10. Túnfisk rak á Álfhólafjöru í Landeyjum í jrilí 1928. 11. Snemma í ágúst 1929 sást túnfiskur, ýmist einn og einn eða fleiri saman út af Austfjörðum, sunnan Héraðsflóa, og gengu nokkrir inn undir Neskaupstað í Norðfirði 10. ágúst.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.