Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 27

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 27
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 129 Fagurgalinn telst til þrastaættarinnar (Turdidae) og jarðsöngvara- ættkvíslarinnar (Luscinia). Hann er náskyldur næturgalanum (Lus- cinia megarhyncha) og nijög líkur honum í vexti og að stærð. Nefið er svart á sumrin, en dökkbrúnt á haustin og veturna, og ljóst við rótina á öllum tímum árs. Fæturnir eru brúnir eða grábrúnir. Lit- himnan er brún. 1. handflugfjöður er talsvert lengri en handþök- urnar, 2. er á milli 6. og 7., 3., 4. og 5. eru svipaðar að lengd og lengst- ar. 3.-5. eru sniðskertar á útfönum. Mál: Vængur 74—83, stél 57—65, nef 15—18.3 og rist 31—33 mm. Karlfuglinn er að ofanverðu og á stéli grágrænbrúnn (ólífubrúnn) með ryðlitum blæ. Flugfjaðrirnar eru dökkbrúnar, útfanajaðrar lítið eitt ryðlitaðri en bakið. Frá nefi og aftur eftir höfði ofan við augað gengur mjó, hvít rák, og niður og aftur frá munnviki gengur breið, hvít rák (vangarák). Taumurinn milli nefrótar og auga er svartur og sömuleiðis fjaðrirnar í kringum framanvert augað. Á kverk og hálsi er fuglinn skarlatsrauður, og eru fjaðrirnar þar gljáandi og stinnar, hvítar við rótina og ógreinilega hvítyddar. Rauði liturinn á kverk og hálsi er skilinn frá hvítu vangarákinni með svartri rák, og takmarkast annars staðar af meira eða minna greinilegri, dökkri umgjörð. Á uppbringu er fuglinn með öskugráum blæ, en annars er hann brúnn að neðanverðu og hvítur á miðjum kviði. Undirstél- þökur eru hvítar með móleitum blæ. Stóru yfirvængþökurnar em ljósryðlitar í oddinn. Á sumrin er fuglinn ljósari og lítið eitt grárri að ofanverðu. — Kvenfuglinn er að ofanverðu eins á lit og karlfugl- inn. Augabrúnarákin er hins vegar móleitari (ekki hreinhvít), og á kverk og hálsi er fuglinn hvítur, en fjaðrirnar eru þar oftast gulgráar í oddinn, og stundum er daufur, rósrauður blær á kverkinni. Á upp- bringu og síðum er fuglinn ryðgulbrúnn, en hvítur á miðjum kviði eins og karlf. Undirstélþökur eru einnig eins litar og á karlf. — Ung- fuglar eru að ofanverðu eins á lit og fullorðnir fuglar, en þó eru fjaðrirnar ]iar dekkri í oddinn og fjaðrahryggirnir 1 jósryðlitir. Að neðanverðu eru þeir eins á lit og fullorðnir kvenfuglar, en bringa og síður eru þó brúnni og fjaðrirnar þar dökkbrúnar í oddinn. Fagurgalin heldur sig einkum í kjarrlendi við fljót og læki og til fjalla í kjarri vöxnum hlíðum í grennd við vatn. Söngur hans er sagður vera nijög fagur. Mest kvað hann syngja á kvöldin og morgn- ana, en stundum einnig á nóttunni. Varptíminn er í júní. Hreiðrið er kúlumyndað, en þó dálítið aflangt, með ojri á hliðinni. Það er gert
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.