Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 79

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 79
N ÁTTÚ RUFRÆÐINGURIN N 181 Eigi er auðvelt að hugsa sér, að fiski með 780 gr. stein í maganum hefði auðnast langt líf, enda sást þess vottur, að sár væri farið að myndast undan steininum. Það gerist sjálfsagt mörg harmsagan í sjónurn, sem við mennirnir vitum ýmist lítið um eða látum okkur litlu skipta. Á. F. G Ó Ð U R R E K I í bréfi, senr Ólafur Sveinsson á Lambavatni (Rauðasandi) skrifaði mér 15. marz 1943, segir hann frá óvenjulegum reka þar á Rifið. Síð- ustu dagana í febrúar það ár, hafði borið þangað upp mikið af þara- rusli. En í Joví var töluvert af smásteinbít, sandkola, skarkola, mar- hnút, sandsíli o. fl. fisktegundum. Þarna voru einnig ígulker og hörpudiskar, með fiskinum í, en allt dautt. Auðséð var, að fiskurinn var nýlega dauður, og margt af steinbítnum var óskemmt, og feitur var hann. Einstaka steinbítur var fullorðinn og fáeinir þorskar voru þarna einnig í hrönninni. Svo mikið var um steinbítinn, að bóndinn á Melanesi, en Jrað er innsti bærinn á Rauðasandi, sem nú er í byggð, gat hirt um 600 alveg óskemmt, og hefði getað náð í meira, ef tími hefði unnizt til. Á Látrum var svipaður reki. Bréfritarinn getur þess til, að sjávardýr þessi liafi farizt vegna skyndilegra hitabreytinga í sjónum, Jjví í vestan- og norðvestan stormum, sem staðið höfðu um Jretta leyti, hafi ýmislegt bent á, að kaldari sjór hafi komið upp að landinu. Segir hann snjóinn hala flotið ofan á sjónum og eigi þiðnaði heldur snjór í flæðarmálinu, Jaótt frostlaust væri í lofti. Einnig getur hann Jtess, að um jætta leyti hafi rekið nokkuð af staurum og ýrnsu ,,rusli“ og allt hali Jtað verið núið og fægt eins og það kæmi úr ís og hvergi að sjá neinn vott af slýi eða öðrum gróðri á því. Þá minnist hann Jress og, að um og fyrir aldamótin, Jregar hafís rak að landi nærri því á hverjum vetri, liali stundum borið á fjörur svipaðan reka og þann, sem hér var lýst. A liinn bóginn segist liann ekki muna að hafa séð fisk á fjörunum und- anfarin 30—40 ár, þótt þara liafi oft rekið. Vera má, að tilgáta Ólafs um orsök rekans, sé rétt, en einnig er hugsanlegt, að dýr þessi liafi dáið af öðrum orsökum, og rekið síðan á land. Þannig. getur t. d. tundurdufl drepið mergð af fiskum og öðr- urn sjávardýrum, þegar það springur. A. F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.