Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 10

Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 10
112 N ÁTT Ú RUFRÆÐIN GURINN i .5—2 m. hæð frá jörðu, en liefur þó fundizt alveg niðri á jörðu í villi- humli. Að utan er það gert úr grófum grasstráum og oft einnig úr nokkru af fíngerðum viðarteinungum; næst koma svo fíngerðari strá, og að innan er það fóðrað með rótum, hárurn og jurtaull. Þvermál hreiðursins er 12—16 cm. og hæð 6 cm.; þvennál hreiðurbollans efst 6—6.5 cm. og dýpt hans 3 cm. Eggin eru 4—6. Þau eru með strjálum, dökkbrúnum eða næstum svörtum dílum og rákum á dimmhimin- bláum grunni. Dílarnir eru venjulega þéttari við digra enda eggsins, en þó er þar sjaldan um baugmyndun að ræða. Stundum vantar dílana alveg, og eru þá eggin einlit. Rósafinkan verpur aðeins einu sinni á sumri, og stendur varptíminn frá því í maílok og þangað til í júlíbyrjun. Kvenfuglinn annast útungunina að mestu eða öllu leyti einn. Útungunartíminn er 12 dagar. Ungarnir dvelja 11—12 daga í hreiðrinu og eru mataðir af báðum foreldrunum, en einkum þó móð- urinni. Foreldrarnir gleypa fæðuna og spúa henni í ungana, en bera hana ekki í nefinu. Eftir að ungarnir Iiafa yfirgefið hreiðrið, heldur fjölskyldan enn um skeið saman og leggur h'klega saman af stað í förina til vetrarheimkynnanna. Rósafinkan lifir nær eingöngu á fæðu úr jurtaríkinu, svo sem alls konar fræi, brumhnöppum og ýmsu fleiru. Stundum taka þó fullorðnir fuglar bjöllur og skordýralirfur eða afla slíkrar fæðu handa ungunum. 7. Bókfinka — Fringilla coelebs coelebs L. 1942: 14. apríl kom bókfinka í trjágarð við bæinn á Sandi í Aðal- dal, S.-Þing. Sást hún einnig daginn eftir, en hvarf svo (Njáll Frið- björnsson). Á Kvískerjum í Öræfum sást bókfinka 30. jan., og 1. apríl sáust þar 2 bókfinkur ( £ £,). Þær hurfu um miðjan þann mán- uð, en 11. nóv. sást þar enn bókfinka (£,) (Hálfdan Björnsson). 1943: Á Djúpavogi sást bókfinka ('h) 8. febr. (Sigurður Björnsson), og á Kvískerjum í Öræfum sást bókfinka (&) 28. marz. Dvaldi hún þar í 2 daga (Hálfdan Björnsson). 8. Fjallafinka — Fringilla montifringilla L. 1940: Á Kvískerjum í Öræfum sást I jallafinka 24. apríl (Hálfdan Björnsson). Upplýsingar um þennan fugl fékk ég ekki fyrr en eftir að Fuglanýjungar II voru komnar í prentun. 1943: Á Kvískerjum í Öræfum sást fjallafinkupar (% et 9) 25.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.