Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1944, Page 51

Náttúrufræðingurinn - 1944, Page 51
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 153 1. Blöðrúselur (Cystophora cristata Erxl.) 2. Útselur (Halichoerus grypus. Fabr.) Hjort og Knipowitch. Bæði Eggerl Ólafsson og Olavius geta um þessa veiðiaðferð í ferða- bókum sínum, en gera heldur lítið úr henni. T. d. segir Eggert, að Eyfirðingar fái flest um 6 seli á dag á fjórróinn bát, en Olavius grein- ir enga úiln, en telnr litla allavon með því að beita þessari veiðiað- ferð. Ekki er ástæða til að ætla annað en þeir skýri rétt frá. En á fjór- rónum bát eru sjaldnast nema 3 menn, og heildarafli getur verið góður, þótt ekki fáist margir selir í hverjum róðri. Og sennilegt þykir mér, — verður ef til vill vikið að því síðar —, að selagangan hafi á árunum 1750—1790 verið minni en síðar, því að dæmi það, er getið ei um hér að ofan,* bendir á góða veiði, því að ólíklega hafa margir bátar verið þar að verki, er þetta var fyrsta sinn eftir — hver veit livað — langa hvíld, er veiðin var reynd. Má og líka geta þess í þessu sambandi, sem mörgum mannni mun ljóst, að veiðimagnið fer mjög eftir selagöngunni — livað hún er kraftmikil, alveg eins á sér stað um fiskiveiðar o. fl„ er þar kemur til greina. Hef ég og heyrt getið um mun meiri veiði á skutli á dag en Eggert greinir, en það var um nær 80 árum eftir dauða hans. Og í „Gesti Vestfirðingi" er þess getið, frá Isafjarðardjiipi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.