Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 28
130 NÁTTÚ RUFRÆÐIN GURIN N úr stráum, stönglum og rótartægjum, en stundum er dálitlu af þurr- um blöðum blandað saman við þetta efni. Eggin eru 5, fagurgræn- blá með daufum, rauðbrúnum blettum og dropum, sem oftast eru aðeins á digra enda eggsins, en stundum þó dreifðir um allt eggið og vantar stundum alveg. 21. Gulbrystingur — Erithacus rubecula rubecula (L.) 1942: Eins og getið hefur verið um í Fuglan. II, sáust 2 gulbryst- ingar á Kvískerjum í Öræfum 20. nóv. 1941. 19. des., voru þeir þar enn um kyrrt. Eftir það sást ekki nema annar þeirra, en liann dvaldi þar þangað til í febrúar 1942, að hann hvarf. 1. apríl sást svo aftur gulbrystingur á Kvískerjum, en hann hvarf aftur um miðjan þann mánuð. Ef til vill hefur það verið sami fuglinn og hvarf í febrúar (Híilfdan Björnsson). 1943: Á Lambavatni á Rauðasandi sást gulbrystingur 31. okt. Sást hann þar í 3 eða 4 daga og var mjög spakur (Ólafur Sveinsson). Á Grímsstöðum við Mývatn var skotinn gulbrystingur 30. des., en hann hafði sézt þar öðru hvoru síðan 29. nóv. Fugl þennan hefur Ragnar Sigfinnsson á Grímsstöðum gefið Náttúrugripasafninu. Mál hans voru þessi: Vængur (59.0, stél 57.0, nef frá kúpu 13.8, rist 25.5, mið- tá+kló 18.8 og kló 5.2 mm. Kyn fuglsins var ekki ákvarðað. Á Kví- skerjum í Öræfum sást gulbrystingur 19. okt. og aftur 24. s. m., en ef til vi 11 hefur það verið sami fuglinn í bæði skiptin (Hálfdan Björnsson). Að svo komnu máli tel ég gulbrystinga þá, sem Iiér sjást, til deilitegundarinnar E. r. rubecula. 22. Landsvala — Hirundo rustica rustica L. 1942: Á Skútustöðum við Mývatn sást landsvala í maíbyrjun (Ragnar Sigfinnsson). Á Sandi í Aðaldal, S.-Þing., sást l’andsvala 15. apríl (Njáll Friðbjörnsson). Á Eiðum í S.-Múl. sást landsvala 18. apríl (Þóroddur Guðmundsson). Á næsta bæ við Syðra-Bakka í Keldu hverfi fannst dauð landsvala 2(5. maí (Höskuldur Stefánsson). Á Kvískerjum í Öræfum sást landsvala 18. maí og aftur 24. s. m. Hinn 7. júní sást þar enn landsvala og 8. ágúst 2 (Hálfdan Björnsson). 1943: í Kollsvík í V.-Barð. sást landsvala 15. maí (Ingvar og Össur Guðbjartssynir). Á Núpsstað í Fljótshverfi, V.-Skaft, sá höf. landsvölu 2. júní, er hann var þar á ferð. Hafði hún haldið þar til undanfarið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.