Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 94
Búnaðarfélag íslands
hefur þessar bækur til sölu:
LÍFFÆRI IUIFJÁRINS OG STÖRF ÞEIRRA, cflii I>óri Guðmundsson,
kr. 10.00 í bandi, 6.00 ób.
HESTAR, eftir Theódór Arnbjörnsson, kr. 7.00 ób.
JÁRNINGAR, eftir Theódór Arnbjörnsson, kr. 6.00 í bandi, kr. 3.00 ób.
VATNSMIÐLUN, cftir Pálma Einarsson, kr. 3.00 ób.
I5ÚFJÁRÁBURÐUR. eftir GuSmund Jónsson, kr. 1.00 ób.
MJÓLKURFRÆÐI, eftir SigurÖ Pétursson, kr. 3.00 í bandi.
ALDARMINNING BÚNAÐARFÉLAGS ÍSLANDS, 2 bindi, eftir Þorliel
Jóhannesson og Sigurð Sigurðsson, kr. 12.00 ób„ bæði bindin.
GRÓÐURRANNSÓKNIR Á FLÓAÁVEITUSVÆÐINU, cftir Steindór
Steindórsson frtí Hluðum, kr. 10.00 ób.
/ERIIÓK, fyrir 100 ær og 16 hrúta, kr. 8.00.
BÚREIKNINGAFORM, einföld og sundurliðuð, kr. 4.50 og kr. 10.00.
Þessar bœkur þurfa allir bœndur að eignast.
Sendar gegn þóstkröfu hvert á land sem óskað er.
Búnaðarfélag íslands
N.ú er kornin út bókin, sem allir góðir íslendingar
þurfa að eignast. Hún heitir:
Úr byggðum Borgarf jarðar
eftir Kristleif Þorsteinsson n Stórakroppi.
í bókini er flest, sem Kristleifur hefur skrifað, gam-
alt og nýtt, annað en það, sem er í Sögu Borgarfjarðar
Bókin er skreytt fjölda rnynda, sem Þorsteinn Jóseps-
son hefur tekið.
Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju