Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 62

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 62
164 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iögð ein eða tvær nætur beint frá landinu og leggingin öll eigi nerna 20—40 faðmar á lengd. En í einn slíkan stúf fengust einu sinni í einu 7 vöðuselir og annan 4, og voru það allt fullvaxnir vöðuselir, brún- skjóttir að lit. Var það í talsverðum álandsvindi með liríð og kviku, að þessir 4 selir komu á land, og var erfitt að ná þeim. Bar Jrað fyrst og l'remst til, að sjór var svo úfinn, að eigi var hægt að komast fram úr landsteinum á bát. í öðru lagi, að Jieir voru allir lifandi og með miklum kröftum og gátu allir náð sundtökum með afturhreifunum, en voru þó svo flæktir, að þeirn var engin von undankomu. Til Jress að ná Jreinr og nótinni þurftu þeir tveir menn, er Jrar voru að verki, — fleiri manna var eigi kostur —, að draga allt draslið, selina og nót- ina með stjórum, á land upp. En nú fór svo, að Jregar selirnir kenndu grunnsins og strengdu allir fram í einu, Jrá drógu Jreir nótina úr höndum mannanna, unz annar þeirra, er var vel syndur og óragur við vatn, óð eins langt út í brimið og hann gat, hafði með sér rot- kefli og gat rotað Jrann selinn, er næstur var landinu, og urðu hinir þá auðunnari, enda rotaði hann hvern af öðrum, um leið og færi var á. En auðvitað var eigi þurr Jrráður á honurn, er Jiessu starfi var lok- ið, því að sjórinn gekk annað slagið alveg yfir hann. Allt, sem drepið er á hér að framan, er miðað við Jrað, sem tíðkazt hefur og gerzt við nótaveiði á vöðusel í Þingeyjarsýslu. En í Barða- strandarsýslu var vöðuselur einnig veiddur í nætur, en aðferðin var önnur. Hef ég fengið lýsingu af þeirri aðferð fyrir fáum árum, frá- sögn hr. Sveins Péturssonar á Hvallátrum í Eyjahreppi, og votta ég hérmeð gamla manninum, — hann var Jrá 90 ára —, mínar beztu Jjakkir fyrir lýsinguna, sem fer hér á eftir orðrétt: ,,Mest var veitt af vöðusel á Kerlingarfirði, Jrar næst á Skálmar- firði, minnst á Kollafirði, ekkert á Kvígindisfirði og fjörðunum inn- an við Kollafjörð, og heldur ekkert á Kjálkafirði og Vatnsfirði. Á Kollafirði kom Jrað eitt sinn fyrir, að netatrássa, er Staðarmenn á Reykjanesi áttu, týndist. Hafði hún legið úti í fjarðarkjafti. Um vor- ið fannst hún framundan bænum Eyri í Kollafirði, 7—8 km. innar, og voru í henni 70—80 selir eða selaræflar. Þetta var Jjó óvanaleg gengd, Jrví að venjulega veiddust Jaetta 12—20 selir í hverja leggingu allan veiðitímann. Veiðitíminn stóð jafnaðarlegast frá nýári til páska, allt þó eftir Jrví, hve snemma selurinn kom og fór. Veiddist mest fullorðinn vöðu- selur, brimlar gerðu 100—150 pund spik, kæpur 80—120 pund. Við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.