Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 7
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 109 eyri, og var hann þar með auðnutittlingum. Mál fuglsins voru þessi: Heildarl. 115.5, vængur 76.0,'stél 45.0, nef 10.0, rist 14.7, miðtá -þ kló 13.0 og kló 4.0 mm. Þyngd 17.7 g. Kyn £ ad. í maga og hálsi fuglsins voru reyniberjakjarnar. Fuglinn var mjög feitnr. 5. Dómpápi — Pyrrhula pyrrhula pyrrhula (L.) í Fuglanýjungum II var þess getið, að fugl þessarar tegundar (£ ad) hefði sézt í Gróðrarstöðinni á Akureyri 31. des. 1941. Fugl þessi hélt þar til þangað til seint í jan. 1942, en náðist ekki (Kristján Geirmundsson). 6. Rósafinka — Carpodacus erythrinus erythrinus (Pall.) Hinn 1. sept. 1943 var skotinn lugl þessarar tegundar á Kvískerj- um í Öræfum, og hefur Hálfdán Björnsson á Kvískerjum gefið hann Náttúrugripasafninu. Mál fuglsins voru þessi: Vængur 81.0, stél 55.7, nef frá kúpu 15.3 (frá fiðri 10.7), rist 18.9, miðtá-j-kló 19.6 og kló 6.2 mm. Kyn fuglsins var ekki ákvarðað, en samkv. lit er annaðhvort um kvenfugl eða karfugl í 1. ársbúningi að ræða. Tegund þessi er ný fyrir ísland. Á ensku er hún kölluð Scarlet Grosbeak, á þýzku Karmingimpel, á dönsku Karmindompap og á sænsku Rosenfink. Á íslenzku mætti kalla hana rósafinku. Varpheimkynni rósafinkunnar ná frá Austur-Finnlandi og Aust- ur-Þýzkalandi (Pommern og Mecklenlmrg) austnr að Kyrrahafi (Kamtsjatka). Ennfremur er hún varpfugl í Himalajafjöllum, fjall- lendum Vestur-Kína, Mið-Asíu, Norður-Persíu, norðanverðrar Litlu- Asíu og í Kákasusfjöllum. Varpheimkynni deilitegundarinnar C. e. erythrinus ná yfir Austur-Þýzkaland, Pólland, Baltnesku löndin, Austur-Finnland norður að 63°, Rússland norður að 65° og suður að Volgu og Kírgísasteppum, og ennfremur vestanverða Síbiríu austur til Irkutsk, en í Norður-Síbiríu eru austurtakmörk þessarar deiliteg- undar enn ókunn. Á útbreiðslusvæði tegundarinnar í Asíu austan og sunnan við heimkynni þessarar deilitegundar, taka aðrar deiliteg- nndir (C. e. roseatus o. fl.) við. í Evrópuheimkynnum sínum er rósa- finkan farfugl, sem leitar á haustin suður um Suðaustur-Evrópu, en enn er þó óvíst, hvar vetrarheimkynni liennar eru. Utan varp- tímans verður hennar einnig vart sem flækings víða vestur og suður um Evrópu. Hennar hefur t. d. orðið vart í Noregi, Svíþjóð og Dan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.