Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 68

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 68
Risavaxinn frummaður frá Java vg S.-Kína Eyjan Java vakti á sér almenna athygli frummannafræðinga i’yrir 50 árum, þegar Eugéne Dubois skýrði frá því, að nú hefði hann fundið milliliðinn milli manna og apa, The missing link, eins og Darvin nefndi það. Þessi milliliður, sem Dubois hafði fundið leifar af, hlaut nafnið Pithecanthropus erectus, þ. e. upprétti apamaður- inn. Þó óx áhuginn um allan helming, þegar dr. R. von Koenigswald, sem starfaði við jarðfræðirannsóknir Hollendinga á Austur-Indlands- eyjnm, uppgötvaði hverjar minjarnar öðrurn þýðingarmeiri. Eyrst fann hann brot úr neðra kjálkabeini í hinum svonefndu Trinil-lög- um í Sangiron árið 1937. Þetta brot var miklu stærra og heillegra en það, sem Dubois hafði fundið árið 1891. Árið 1938 fundust aðrar minjar ennþá merkari, stórt brot úr hauskúpu ofanverðri, miklu betur varðveitt en svijrað brot, sem Dubois hafði fundið, en að öllu leyti nákvæmlega eins, bæði í aðaldráttum og einstökum atriðum. Þetta brot sýndi eins skýrt og hugsast gat, að Pitliecanthropus hafði ekki verið risavaxinn gibbon-api, eins og sumir höfðu haldið og j^annig eins konar tengiliður milli manna og ajra eins og Dubois hafði haldið fram, heldur maður, líkur Peking-manninum svokall- aða, Sinanthrophus pekinensis. Árið 1939 tókst aðstoðarmanni von Koeningswalds að finna efra kjálkabein í sömu jarðlögunum og haus- kújmbrotið hafði fundizt í 1938. Beinið var nærri heilt og vakti hina mestu undrun. Það var að öllu leyti stærra en Jrau kjálkabein, sem áður höfðu fundizt, og einnig stærra en kjálkabein núlifandi manna. Þegar farið var að athuga, hvernig tannskipunin hafði verið, kom í ljós, að allstórt bil hafði verið á milli framtanna og augntannar, augntönnin líktist ekkert vígtönn apanna, heldur augntönn Peking- ntannsins. Annar jaxlinn (talið að framan) var stærri en bæði 1. og 3. jaxlinn og auk Jaess var kjálkinn sléttur og laus við allar hrukkur. Kjálkinn var þannig búinn bæði manna- og apa-einkennum, en slíkt sambland var alveg óþekkt áður. Nokkrum vikum síðar náðist haus- kújran, sem kjálkinn var úr. Það vantaði að vísu mestan hluta ennis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.