Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 50

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 50
152 NÁTTÚRU FRÆBING URIN N og Aðalvík.* 1867 slógu Loðmfirðingar 120 seli á ísi á annan í pásk- um, og 10 árum síðar slógu Gírmseyingar, einnig á 2. páskadag, 120 seli. — En eftir því sem mér er frekast kunnugt, var síðast sleginn selur á ísi, svo að nokkru nemi, hér við land árið 1895. Munu þá hafa fengizt hér í Þingeyjarsýslunr, svo að hundruðum skipti, nrest blöðru- selskópar. Af yfirliti þessu nrá sjá, að veiði þessi lrefur verið nokkurs virði. Mun þó lrvergi nærri ávallt getið unr í annálurtr, er þetta konr fyrir, og svo er eigi lreldur getið lrér að franran alls þess, er annálar greina. Mest mun þetta lrafa verið blöðruselskópar og vöðuselur, en nrinna af öðrum farselategundum, kanrpsel og hringanóra. Þó kemur í stöku árum mikil gengd af hringanóra lringað til landsins. Skutulveiðin er og nrjög forn og með frumlegustu veiðiaðferðum mannsins. Mest er og hefur hún verið notuð við dýr þau, er dvelja í sjó og vötnum. Sanrt vill það til í frumskógum lreitu landanna, að landdýr eru veidd nreð skutli, stundum á þann hátt, að þau eru látin skutla sig sjálf’, slíta á för sinni turr skóginn bönd, er lralda skutlinum uppi í grein, svo að hann fellur niður á dýr það, er í lrlut á í hvert sinni. Þessi veiðiaðferð er tíðkuð uirr allan hnöttinn svo að segja, þar senr skilyrði er til. Lítur helzt út fyrir, að frumþjóðirnar hafi óháðar eða án álrrifa lrver frá annarri fundið upp skutulinn og náð mikilli leikni í að beita honunr. Er hann og í öllunr aðalatriðum mjög líkur, lrvar sem er í heiminum. Það er auðséð á fornsögunum, t. d. Fóstbræðrasögu, og fornunr laga- ákvæðum, að þessi veiðiaðferð var alkunn hér á landi á þjóðveldis- tímanum, og nrun hún svo lrafa lraldizt hér við, litið senr ekkert breytt, gegnum aldaraðir, allt fram undir 1870. Lengst lilði hún í Arnarfirði, Þingeyjarsýslum og Eyjafirði, en var allt franr undir eða fram yfir 1850 algeng á öllu svæðinu frá Arnafirði norður og austur til Austl jarða. Þó nrun hún hafa lagzt niður eða gleymzt sums stað- ar um stundarsakir, en verið þá tekin upp aftur, er ástæður þóttu til, eins og t. d. vetúrinn 1817—18, er íslirðingar ferrgu — fyrir atbeina Ebenesar sýslumanns Þorsteinssonar — Arnfirðinga til að stunda lrjá sér og kenna þessa veiðiaðferð á ísafjaðrardjúpi, og veiddust þá við Djúpið unr veturinn nreira en 400 vöðuselir, að því er „íslenzk sagna- blöð“ herma, og þótti það góður fengur, því að selirnir voru bæði stórir og feitir. * ]S30 vorn slegnir á ísi um 1000 kópar, allir á Skagafirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.