Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 78

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 78
180 N ÁTT Ú RU F RÆ ÐINGURINN Þannig líta sæfíflarjjir lit, fastir á grjótinu á botninum. Hinir fjölmörgu angar, sem breiðast úl cfst, eru til þess að hirða porunga — botnfall og annað ætilegt, sem lierast kann. (Spiirk: Nordens Dyreverden). áður en að honum er lagt. A vetrarVertíðinni 1931, fannst t. d. stór- eflis færeysk afhausunarsveðja í þorski, sein veiddist í Vestmanna- eyjum. Sveðjan lieiur skolast út af skipi, og sjálfsagt aldrei komizt til botns. í leit sinni að æti verður þorskurinn svo sem oft og einatt að renna að ýmsu ógirnilegra en gljáandi stáli, sem er á fleygiferð um sjóinn. En nærri má geta, hvernig honum hefur liðið þorskinum þeim, sem svalg hnífinn. Þó var hann ekki nær andlátinu en það, að hann hafði rænu á að taka beitu, og þess vegna þekkjum við þessa sögu. Það er athyglisvert, að Finnbogi Bernódusson getur þess í bréfi sínu, að fiskurinn, sem veiddist með „steinætunni" hafi verið magur, og fátt um hann. Fæðin hefur auðvitað stafað af því, að þarna var við lítið að vera, hálfgert hallærisástand, enda varð útkoman eftir því, og holdafarið í lakara lagi. Því varð að svelgja hvað, sem nokk- urt æti virtist í, jafnvel stóra steina, ef nokkur hlunnindi gátu fylgt slíkum bita. Minnir því atvik, sem þetta, eigi alllítið á alræmdu ,,skóbótahallærin“ í mannheimum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.