Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 63

Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 63
N ÁTTÚRUI' RÆÐIN G U RIN N 165 veiðina voru notaðir venjulégir árabátar, og legið við uppi frá af mönnum neðan úr Eyjum, Flateyingum o. fl. — Gaflbátar, byttur, þekktust ekki. í hverri leggingu voru 3—4 net; leggingin var þetta 80—100 faðm- ar, hvert net 20—30 l'aðmar og 18 möskva djúpt. Leggurinn á möskv- unum 7 þumlungar. Leggingin lá við 2 stjóra, og var lagt í beinni línu, þvert á fjörðinn, þar senr dýpst var, og sitt duflið á hverjum enda. Aldrei lagt í gafl eða krók. Næturnar voru kallaðar ýmist hlutanætur eða partanætur. Hlutanœtur. Þá átti áhöfnin bæði nætur og bát, og var þá skipt aflanum eftir mannatölu (4) í jafna hluta. Báturinn fékk að auk 1 hlut og netin einn. Partanœtur. Þá tók eigandi nótar og báts helming alls aflans, greiddi mönnunum hinn helminginn í félagi, en þeir skiptu svo milli sín. Ef hann var sjálfur með, tók liann 1 mannshlut fyrir sig. Hann kostaði bátshöfnina að mat.“ Þá er að minnast á selveiði með byssuskotum, sem ég get til, að hafi hafizt hér á landi um eða eftir siðaskiptin. En eigi hef ég séð hennar getið fyrr en á 18. öld. Hafa menn þá haft illan bifur á skot- unum, sem þeir telja, að fæli bæði seli og lugla, og svo lætur Magnús Stephensen um mælt í „Eftirmælum 18. aldar“, að skotin hafi spillt nótaveiðinni og veiði með skutli; og eldir eftir af því frarn á 19. öldina, því að í tilskipun um veiði á íslandi frá 1821, er bannað að lileypa skoti úr byssu á vöðusel í vöðu, ef skutulbátur er í nánd. En þrátt f’yrir allar hömlur, sem lagðar liafa verið á þessa aðferð, þá hefur lnin samt aukizt jafnt og þétt, en eigi orðið almenn, sem kallað er, l'yrr en á síðara hluta 19. aldar. En eftir því sem tímar liðu, urðu menn að vera sér úti um betri og betri verkfæri — byssur —því að selurinn varð allt af varari um sig og styggari með hverju árinu, sem leið, en langmest hefur þó borið á þessu nú síðan um síðustu alda- mótin (1900), og er nú orðið svo, að nú kemur — eða kom síðustu ár- in, sem ég stundaði veiði þessa —, mjög sjaldan fyrir, að vöðuselur gefi á sér gott haglabyssufæri. Samt hafa Þingeyingar og Eylirðingar stundað þessa veiði fram á síðustu ár, eða þangað til að þorskveiðar á útmánuðum fóru að gefa betri arð en selveiðin; en það varð kring- um 1930. En ærið misjöfn var selveiðin, bæði voru áraskipti að göngu selsins og gæftum, en þó var hitt miklu meira áberandi, hve menn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.