Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 61

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 61
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 163 út það af þeim, er aldan flutti upp í sandinn í hverju aðfalli hennar. Var þetta kallað að „taka á móti“ nótunum. Væri það eigi gert, þá þvældust þær fram og aftur, út og upp í briminu, undust upp í flók- inn göndul og skemmdust til muna af núningnum við sandinn. Miklu sjaldnar eða aldrei konr til Jress, þar sem nætur lágu á malar- botni eða stórgrýti; engin leið að toga þær í land, nema þar, sem sandbotn var eða smámöl. Þá var og hafísinn afarhættulegur nótunum, þegar hann rak á þær með öllum sínum gauragangi og heljarþunga. Yrði þeim eigi forðað undan faðmlögum hans, gat farið svo, að hann tætti þær í sundur í slitur og þær ýmist töpuðust að meira eða minna leyti — ísinn færi með sumt af þeim — eða ónýttust algerlega. Því varð að hafa glöggar gætur á þessum vágesti og ná nótunum í land, áður en hann ræki á þær. F.n til þess þurfti ætíð nokkurn tírna, en stundum voru menn eigi viðlátnir að hefja það starf í tæka tíð eða ísinn ræki svo fljótt að, að næturnar náðust eigi upp. Þegar þetta kom fyrir, reyndu menn að bjarga þeim á þann hátt að sökkva þeim til hotns. Voru þá teknir smáspottar — kaðalstúfar — og bundnir 2 steinar í hvern spotta, sinn á hvorn enda. Þessi bönd voru svo lögð eða fest ylir efri þin nótarinnar, þannig að sinn steinninn var hvorum megin við hana. Drógu þá steinarnir nótina til botns, og fóru þá ísjakarnir yfir hana, annaðhvort snertu hana ekki, eða sama sem ekkert, eða þokuðu henni af hrjónunum í botninum niður í lægðirnar, þar sem henni var óhættara. Þó tókst jrað ekki ávalt að gjörsökkva nótunum. Væri nokkuð langt bil milli steinanna, er lagðir voru í böndum yfir efri þyninn, þá bungaði nótin upp milli þeirra; og gat þá ísinn náð að skemma hana; en þá gat líka verið veiðivon í nót-bungunum, og einu sinni komu upp í nótum í Fjallahöfn, er sökkt liafði verið, 1 1 selir — víst allt, eða flest, vöðuselir. Það mun hafa komið nokkuð oft fyrir að vaka þurfti yfir nótum náttlangt, bæði til að taka á móti þeim, ef þær ræki að landi undan veðri og brimi, vegna aflavonar eða hafíshættu, og má nærri geta, hvílík kuldavist það hefur oft verið, því að næstum hvergi hafa verið til skýli svo nálægt nótunum, að vökumenn hefði þeirra nokkur not. Nú má segja, að veiðiaðferð þessi á vöðusel sé lögð niður (il fulln- ustu, að minnsta kosti um nokkurra ára eða áratuga skeið. Að vísu eru enn til í Norður-Þingeyjarsýslu nótastúfar, sem hefur verið fleygt í sjó einstöku sinnum, allt fram á síðustu ár. F.n þá var bara
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.