Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 34
136 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN (Hálídan Björnsson). í Vík í Mýrdal sáust 3 vepjur 25. jan. (Guðm. Thoroddsen próf.) 1943: Hinn 23. og 24. jan. sást vepja á Fagurhólsmýri í Öræfum (Hálfdan Björnsson). Það er athyglisvert, hve mikið hefur borið á vepjum hér á landi árið 1942, en lítið 1943. Sést bezt á því, hve mikil áraskipti geta verið að hingaðkomum sumra flækingsfugla. Árið 1942 er um greini- lega vepju-„Invasion“ að ræða, á tímabilinu jan.—marz. 38. Dvergmáfur — Larus minutus Pall. Vorið og sumarið 1942 sást öðru hvoru dvergmáfur á Grímsstöð- um við Mývatn, og liinn 11. júní sáust þeir þar 2 saman, en endranær sást aldrei nema einn í einu, livort sem það liefur alltaf verið sami fuglinn eða ekki. Ragnar Sigfinnsson á Grímsstöðum, sem hefur látið mér þessar upplýsingar í té, segir í bréfi til mín, að dvergmáfur þessi hafi haldið til með hettumáfum og flogið milli varpstöðva þeirra. Ragnar segir, að samkomulagið milli dvergmáfanna, þegar þeir sáust 2 11. júní, hafi ekki verið svo gott, að líkur væru til, að það hefðu verið hjón. Grunur lék þó á, að þeir liefðu orpið þar, og gæti það gefið skýringu á því, að þeir sáust aldrei báðir saman nema í þetta eina skipti, en ekki tókst að afla fullgildra sannana fyrir því. 39. ísmáfur — Pagophila eburnea (Phipps) Á Lambavatni á Rauðasandi sást ísmáfur í nokkra daga í febrúar 1942 (Ólafur Sveinsson). 40. Litli kjói — Stercorarius longicaudus Vieill. ' í Kollsvík í V.-Barð. sást litli kjói 2. júní 1943. Var hann á flugi innan um ritu og aðra sjófugla í kringum bát, er var þar að fisk- veiðum, skammt undan landi (Ingvar og Össur Guðbjartssynir). Á Kvískerjum í Öræfurn sást litli kjói 10. júní 1943, og 23. ágúst 1943 sást þar aftur litli kjói. Það var ungur fugl. (Hálfdan Björnsson). 41. Blesönd — Fulica atra atra L. Á Álafossi í Mosfellssveit náðist blesönd I .des. 1943,ogvar liúngef- in Náttúrugripasafninu af Ásbirni Sigurjónssyni. Hinn 18. júní 1943
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.