Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 44

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 44
stendur eftir og að hún varð til vegna gas- og gufuuppstreymis gegnum hraun- ið. Innarlega í Skælingum, sem eru milli Skaftár og Eldgjár, rétt vestan við gangnamannkofa sem þar er, virðist sams konar myndun vera. Þar hefur hraun runnið inn í dálítið vik eða hvamm og þar orðið til hrauntjörn, sem síðar tæmdist. Við vorum þama á ferð seint á hausti og síðla dags og höfðum ekki tíma til athugana, en útlit svæðisins segir sitt. RABB OG NIÐURSTÖÐUR Af þeirri upptalningu sem hér hefur verið gerð verður niðurstaðan sú að gervigígir, hraunborgir og sappar séu greinar á sama meiði. En hver er megin- orsök svo mismunandi útlits þótt skilyrði sýnist hin sömu? Ekki verður hér reynt að svara því. Mesta gervigígasvæði landsins, Landbrotshólar, virðist mynd- að þar sem hraun rann yfir votlendi, væntanlega með árkvíslum og lónum (Jón Jónsson 1958, 1990). í gjallinu í Rauðhólum við Reykjavík hafa fundist stykki af kísilgúr. Borun þar sýnir að vatnið sem Leitahraun þar rann út í var ekki djúpt. Mývatn virðist aldrei hafa verið djúpt. Austan við Herdísarvík hefur hraun runnið út í sjó og þannig endar Ögmundarhraun. A hvorugum staðnum hafa gervigígir myndast heldur hefur hraunið runnið í lokuðum rásum eftir að í sjóinn kom. Hvernig svo rásirnar enda sést ekki. I Litluborgum eru gjall-gervigígir og hraunborgir hlið við hlið. Næsta Ijóst er að það sem veldur því að hraunborgir, súlurnar, stromparnir, eða hvað sem maður vill nefna það, standa eftir þegar hrauntjörn tæmist eða í henni lækkar er að hraunið hefur náð að kólna nægilega mikið kringum lóðréttar gufurásir gegnum hraunmassann til þess að þær stóðu eftir þegar tjörnin tæmdist. HEIMILDIR Árni Einarsson 1991. Lífríki í 2000 ár. f Náttúra Mývatns (ritstj. Arnþór Garð- arsson og Árni Einarsson). Hið íslenska náttúrufrœðifélag. 331-333. Barth, T.F.W. 1942. Craters and fissure eruptions at Myvatn in Iceland. Norsk Geografisk Tidsskrift B IX. H.2. 58-61. Bemmelen, R.W. van & M.G. Rutten 1955. Tablemountains of Northern Iceland. Leiden. E.J. Brill. 83-85. Hustedt, F. 1930. Sússwasserflora Mittel- europas. Jena. Verlag von Gustav Fischer. 440 bls. Jón Jónsson 1958. Landbrotshraunið. Náttúrufrœðingurinn 28. 90-96. Jón Jónsson 1972. Grágrýtið. Náttúru- frœðingurinn 42. 21-30. Jón Jónsson 1983. Dalur eldanna. Árbók 1983. Ferðafélag ísland. Bls. 128. Jón Jónsson 1990. Fróðleg jarðlög í gervigíg. Náttúrufrœðingurinn 60. 69- 73. Kristján Sæmundsson 1991. Jarðfræði Kröflukerfisins. I Náttúra Mývatns (ritstj. Arnþór Garðarsson og Árni Einarsson). Hið íslenska náttúrufrœði- félag. 80-81. Nielsen, N. 1927. Vulkanismus am Hvítár- vatn und Hofsjökull. Medd. fra Dansk geol. Forening. Bd.7. Ki/ibenhavn. 118- 120. Rittmann, A. 1944. Vulcani. Attivita e Genesi. Napoli. E.P.S.A. Editrice poli- tecnica S.A. Bls. 122. Sapper, K. 1908. Úber einige islandische Vulkanspalten und Vulkanreihen. Neues Jahrb. f. Mineralogie, Geologie und Palaontologie. Beil. B. XXVI Stuttgart. Schweizerbart. Verlag. 18-19. Sigurður Þórarinsson 1951. Laxárgljúfur and Laxárhraun. Geogr. Annaler H.I-2 Stockholm. 154
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.