Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 66

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 66
Hitastig °C 6. mynd. Samanburður á mældu hitastigi (-----) og samsætuhitastigi, sem reiknað er út frá mælingum á samsætustyrk steinda og vökva í holu RN-8 á Reykjanesi. Suðuferill vatns er sýndur til viðmiðunar. Comparison of isotope temperatures cal- culated for mineral-fluid or mineral-min- eral fractionation with the estimated tem- perature profile (-----) for wel! RN-8 in the Reykjanes field. The boiling curve of water is shown as a dotted line for refer- ence. er -6,5%o samkvæmt Braga Árnasyni (1976), nái að hripa niður í efstu jarðlög jarðhitakerfisins, þannig að jarðhitavökvinn þar sé snauðari af lsO en meðalvökvi úr holunni. Niðurstöður l80-ákarðana í kvarsi úr RN-8 eru einnig sýndar í 2. töflu og teiknaðar inn á 6. mynd. Ljóst er að sýnin af 1042 m, 1298 m og 1498 m dýpi eru of snauð af lsO til þess að endurspegla jafnvægi við núverandi aðstæður í jarðhitakerfinu. Annað- hvort hefur kerfið því kólnað eða samsætuhlutföll í jarðhitavökva þess breyst. Skýringin gæti einnig legið í samspili þessara tveggja þátta. Reiknað jafnvægishitastig fyrir kvars og jarð- hitavatn er um 70°C hærra en hitastig metið út frá mælingum (2. tafla). Sé gert ráð fyrir jafnvægi milli kvars og jarðhitavatns hefur hitastig í jarð- hitakerfinu verið a.m.k. 350°C þegar kvarsið myndaðist. Þar sem klórít, epídót og albít einkenna ummyndun í dýpri hluta Reykjaneskerfisins, en amfíból hefur ekki fundist þar í neinum mæli (Hrefna Kristmannsdóttir 1984, Árný E. Sveinbjörnsdóttir 1983), verður að telja ólíklegt að hitastig jarðhitakerfisins hafi nokkru sinni verið svo hátt. Talið er líklegra að hið l80-snauða kvars megi skýra með því að jarðhitavökvinn hafi verið 180- snauðari (—3,5%o) en hann er nú, þegar kvarsið myndaðist. Kvarssýnið af 1629 m dýpi virðist hins vegar endur- spegla núverandi jafnvægi. Þetta gæti þýtt að tvær kynslóðir kvars séu til staðar í Reykjanesholunni, eða að kvarssýnið af 1629 m dýpi hafi náð jafnvægi við núverandi aðstæður. Niðurstöður þeirra feldspatgreininga sem voru gerðar á sýnum úr holu RN- 8 (2. tafla, 6. mynd) styrkja ofan- greinda túlkun, þ.e.a.s. að í efstu 50 m jarðhitakerfisins sé jarðhitavatn sem er 180-snauðara en meðalvökvi úr hol- unni og kvars sé ekki í jafnvægi við núverandi aðstæður. Hlutfallið 180/160 í fersku yfir- borðsbasalti af Reykjanesskaga er frá 4,9%c til 6,0%c, en 2-3%o lægra í um- mynduðu bergi úr RN-8 (3. tafla, 6. mynd). Rannsóknir á erlendum ófíó- lítum, sem taldir eru vera hluti af úthafsbotninum, hafa sýnt að við jarðhitaummyndun þar sem jarðhita- vökvinn er sjór verður ummyndaða bergið auðugara af 180 en það var meðan það var ferskt, ef hitastig er 176
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.