Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 8

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 8
rúmmál hraunanna allra verið liðlega tvær milljónir rúmkílómetra. Geri maður aftur samanburð við Island þá er þetta mörgum sinnum meira en allt rúmtak landsins ofansjávar en stærðirn- ar verða sambærilegar ef landgrunnið og sökkullinn eru reiknuð inn í dæmið niður á 2000 m dýpi. Fyrstu aldurs- greiningar á hraununum, sem gerðar voru með kalíum-argon aðferðinni, bentu til að þau hefðu runnið á all- löngu tímabili. Vincent Courtillot og félagar hans rannsökuðu svæðið árið 1985 og gerðu segulmælingar á stafl- anum. Sér til furðu fundu þeir einungis tvenn segulskipli í honum (2. mynd). Eldvirknin virtist hafa byrjað á rétt segulmögnuðu skeiði. Síðan urðu segulhvörf og 80% staflans hlóðust upp á einu og sama öfugt segulmagnaða skeiðinu. Eldvirknin dvínaði svo í upp- hafi næsta skeiðs á eftir. Nú er vitað að segulhvörf verða af handahófi, oftast á 10-100 þúsund ára fresti og sjaldgæft er að sama skeiðið vari í milljón ár. Af þessu drógu þeir Courtillot þá ályktun að eldvirknin á Indlandi hefði ekki staðið yfir öllu lengur en í milljón ár. I kjölfarið voru gerðar argon-argon aldursgreiningar á berginu. Þær sýndu mun minni dreifingu en fyrri greining- ar og léku á bilinu 64-68 milljón ár. Steingervingarannsóknir í setlögum undir og ofan á hraunastaflanum þrengja þetta aldursbil enn meir og benda lil að megineldvirknin hafi öll átt sér stað á hálfri milljón ára á mörk- um krítar og tertíers. Af þessum niður- stöðum þóttust þeir Courlillot ekki ekki geta dregið aðra ályktun en þá að 1. mynd. Indland og Seychelleyjar rifnuðu hvort frá öðru fyrir 65 milljón árum. Um leið myndaðist Deccan Traps basalt- svæðið í gríðarlegum eldsumbrotum og víðattumikið basaltflæmi á landgrunni eyjanna, sem nefnist Saya de Malha grunnið. A þessum tíma var Reunion- möttulstrókurinn (sýndur með rauðum punkti) undir Indlandsskaga. Sfðan þá hefur Indlandsflekann rekið til norðurs. (Eftir White og McKenzie 1989.) MALHAGRUNN RÉUNION \^DLA/\/ö ARABIU- SKAGI J IECCAN TRAPS V \ ' C i Vs\ < SEYCHELL- 1 % ? EYJAR l CAVA np 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.