Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 9

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 9
2. mynd. Jarðlagasnið í Deccan Traps. Súlan t.h. sýnir hraunlagastaflann og setlög með stein- gervingum. Súlan í mið- ið sýnir segulskeiðin þrjú sem merki eru um í staflanum. Súlan t.v. sýnir kraft eldvirkninnar eða gosofsann, sem nær ntiklu hámarki á mörkunt krítar og tertíers þar sem hið sér- kennilega markalag er (eftir Courtillot 1990). SETLÖG í >- SMÁSÆ SJÁVARDÝR +300.000 ÁR +50.000 ÁR KT- MÖRK GOSVIRKNI 1 DECCAN TRAPS SEGUL- MÖGNUN TENNUR UR SPENDÝRUM OG RISAEÐLUM FISKAR OG FROSKAR BRJÓSKFISKAR RISAEÐLUR tengsl væru milli eldvirkninnar og fellisins í lífríkinu. KT-MARKALAGIÐ I jarðlögum víða um heim sjást mörk krítar og lertíers í sérstæðu þunnu setlagi sem nefnt er KT-markalagið. Neðan þess eru jarðlög miðlífsaldar rík af steingervingum risaeðla og annarra dýra og jurta þeirrar aldar. Ofan lags- ins eru eðlurnar horfnar, og raunar nær helmingur allra þekktra dýrategunda sem áður döfnuðu um láð og lög, en nýjar tegundir með spendýr í broddi iylkingar ráða ríkjum. Lagið þarna á mörkunum hefur óvenjulega efnasam- setningu og steindainnihald sem tals- menn loftsteinakenningarinnar höfðu notað sem meginröksemd fyrir árekstr- arkenningu sinni. Courtillot og félög- um hans tókst að finna sannfærandi rök fyrir því að skýra mætti þessa efna- samsetningu og steindainnihald með sprengivirkni, gasútstreymi og öðrum hamförum í eldgosunum á Indlands- skaga. Einnig þóttust þeir geta sýnt fram á að goskrafturinn hefði þeytt miklu magni gosefna upp í heiðhvolfið þar sem þau gátu borist um alla jörð. Þeir félagar töldu að fyrstu áhrif gos- virkninnar hefðu verið að minnka inn- geislun sólar verulega. í rökkrinu við yfirborð jarðar stöðvaðist ljóstillífun jurtaríkisins, fæðukeðjurnar slitnuðu og stórfelldur hungurfellir gekk í garð. Samfara þessu dundu fleiri áföll yfir. Lífríkið varð t.d. fyrir barðinu á súru regni. í því sambandi bendir Courtillol á móðuharðindin á íslandi eftir Skaít- árelda 1783, þegar 75% af búsmala landsmanna féllu og raunar 24% þjóðarinnar líka. Þó komu „aðeins“ upp 14 km* 1 af hrauni en því fylgdi undarleg móða um allt norðurhvel og 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.