Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 25

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 25
þessu má ljóst vera að ekki er unnt að ákvarða nákvæmlega hvenær einstök jarðlög mynduðust. Þess í stað er hægt að segja með allmikilli nákvæmni um efri og neðri aldursmörk þess segul- tíma sem jarðlögin mynduðust á. Sem dæmi um þær upplýsingar sem fá má úr ofangreindri könnun Esju eru vísbendingar um að minnsta kosti 5 jökulskeið í sniðum EN, SA, EP, SB og SD þegar segulsvið jarðar var „öfugt“. Tenging þessara jarðlaga við segultímatal sýnir að umrætt öfugt segulskeið telst vera C2R, sent stóð yfir fyrir 1,85-2,42 milljón árum. Þannig má l'æra rök fyrir því að jökull hafi lagst að minnsta kosti 5 sinnum yfir Esjusvæðið á þessu tímabili. ÍSLENSKl HRAUNLAGASTAFLINN A Islandi hafa þúsundir eldgosa hlað- ið upp þykkan stal'la af blá- grýtishraunlögum. Þessi hraunlagastafli varðveitir alla jarðsögu íslands, sem spannar 12-15 milljón ár. Hraun- lagastaflinn nær út á sjávarbotninn út af Austtjörðum og Vestfjörðum en þar er efsti hlutinn rofinn af sjávargangi og jöklum. A þeim tíma sem þessi hraun- lög hlóðust upp hafa fjölmörg segulskipti átt sér stað. „Réttu“ og „öfugu" segultímabilin spanna mjög mismunandi tíma, eða um 2.000 til 700.000 ár. Hraunlögin eiga upptök í eldgosum í gosbelti, einkum þar sem saman fer landrek og eldvirkni. Slíkt gosbelti nefnist reyndar rekbelti til að- greiningar frá minni gosbeltum, t.d. á Snæfellsnesi og á Vestmannaeyja- svæðinu, þar sem eldvirkni er nokkur en landrek lítið. Helstu einkenni rekbeltis eru þau að eftir því liggur fjöldi sprungureina og er lega þeirra með 30° horni á sjálft gosbeltið. Gliðnun eða landrek verður um sprungubeltin og þar verða einnig lTest eldgos. Vegna eldgosanna og hins háa hitaútstreymis að neðan rís landið hæst í miðju rekbeltinu, sem nú nær þvert yfir landið frá suðvestri til norðausturs. Breidd þess er um 40-50 km. Vegna hinnar miklu framleiðslu og upphleðslu gosefna sígur jarðskorpan undan þung- anum. Sigið í jarðskorpunni minnkar verulega út frá rekbeltinu, seni næst í auslur- og vesturátt. Sighraði er lalinn um 1 cm á ári í miðju rekbeltinu. Það líkan að uppbyggingu íslenska hraunlagahlaðans sem hvað mest hefur verið notað er sýnt á 4. mynd (Guð- mundur Pálmason 1981). Líkanið lýsir með flutningsferlum hvernig íslenski hraunlagahlaðinn myndast í kyrrstæðu gosbelli með jafna gosframleiðslu síð- ustu 14-16 milljón árin. Heildregnar línur með örvum tákna flutningsferla sent lýsa þeirri leið sem hraunlög ferðast eftir við síendurtekin eldgos, rek og sig í gosbeltinu. Strikalínurnar tákna jafnaldurslínur og segja til um „stöðuna" á 2 milljón ára fresti. Flutningsferlarnir eru þéttastir í miðju gosbeltisins og þar ferðast hraunlög nær lóðrétt niður frá yfirborði. Ferlar sem hefjast í um 25 km fjarlægð frá miðju gosbeltisins stefna örlílið niður á við til að byrja með en síðan nær lárétt og halda þeirri stöðu óslitið. Á 4. mynd er sýnl dæmi um flutn- ingsferil iveggja hraunlaga sem eiga upptök í mismunandi fjarlægð frá miðju gosbeltisins. Annar hefst í tæp- lega 12 km fjarlægð (staður A) og hinn í 2 km fjarlægð (staður C). El'tir 2 milljónir ára hefur annað hraunlagið ferðast frá stað A að stað B eftir ferli A-B. Hraunlagið er því niðurgrafið á 3,2 km dýpi og er nú í 27 km fjarlægð frá miðju gosbeltisins. Ferlar sem hefjast nær miðju gosbeltisins sýna meira sig og ininna rek. Til saman- burðar er ferill C-D. Þar hefst sagan þegar hraunlag myndast við gos á yfir- borði í um 2 km fjarlægð frá miðju gos- 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.