Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 28

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 28
4. mynd. Líkan Guðmundar Pálmasonar að upphleðslu hraunlaga, gliðnun og sigi í íslenska gosbeltinu. Myndin sýnir annan helming plötumóta (sjá skýringar í texta). fjöllin umhverfis í um 1500 metra hæð og ofan af þeim hæstu hefur rofist nokkur hundruð metra þykkur hraun- lagahlaði. Rof við Akureyri er því vart undir 2000 metrum og hraunlög við núverandi sjávarmál á þessu svæði hafa því grafist sem þessu nemur. Mikilvægi þess líkans sem nú var lýst, fyrir segultímatal, felst í þeirri skýringu sem það gefur á breytilegum upphleðsluhraða hraunlaga. Upp- hleðsluhraði fer minnkandi í átt frá miðju gosbeltinu. Því hraðar sem hraunlög hlaðast upp þeim mun meiri líkur eru á að segulskipti varðveitist. Ef valið er svæði til könnunar á fornsegulstefnu þar sem upphleðslu- hraði var lítill er sú hætta fyrir hendi að eyður séu í „upptökunni". Þannig eykst hætta á eyðum ef valið er svæði til könnunar á bergsegulstefnu sem myndast hefur í útjaðri gosbeltis. Minnst hætta á eyðum er hins vegar í miðju gosbeltinu. Erfiðleikar geta ver- ið á því að finna hentug svæði, þar sem þau eru oft mjög djúpt grafin og rof hefur ekki náð þeim upp til yfir- borðsins aftur, en líkanið vísar hér veginn. BERGSEGULSTEFNA ÚTHAFSSKORPU Árið 1910 setti þýski veðurfræðing- urinn Alfred Wegener (1880-1930) fram kenningu sína um rek meginland- anna. Hugmyndir Wegeners voru al- mennt ekki viðurkenndar og um þær var deilt af hörku, einkum meðan hans naut við. Á sjötta áratugnum sýndu breskir vísindamenn fram á segulskipti út frá segulstefnu hraunlaga og að hvert segultímabil virtist vara í um milljón ár. íslenskir vísindamenn lögðu fram drjúgan skerf með rannsóknum á segulstefnu hraunlaga hér á landi, eink- um þeir Trausti Einarsson, Þorbjörn Sigurgeirsson og Ari Brynjólfsson. Þessi niðurstaða um tíð segulskipti átti eftir að reynast mikilvægur hlekkur við rannsóknir á reki meginlanda. Mælingar á dýpi sjávar leiddu í ljós geysivíðátlumikið hryggjarkerfi á hafsbotni eftir miðju úthafanna. Þetta hryggjarkerfi skýtur upp kryppunni á Islandi. Þegar siglt var samsíða hryggjunum var segulstefna hafsbotns- ins yfirleitt sú sama en hins vegar mjög breytileg ef siglt var þvert yfir hryggina. Frekari rannsóknir sýndu 22 J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.