Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 40

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 40
3. mynd. Varptími fálka og upphaf óðalsatferlis karra (skyggt). Upphaf varptíma er byggt á gögnum sent safnað var á Norðausturlandi 1981 -1992 (óbirt gögn). The breeding season of the Gyrfalcon and initiation of territörial activity by Rock Ptarmigan (grey fill pattern). Data on breeding phenology of the Gyrfalcon was col- lected in 1981-1992 (un- published data). hafa sýnt að karlfuglinn ber nær ein- göngu rjúpur í kvenfuglinn allt fram í lok maí (mest karra) (Olafur K. Niel- sen 1986). Þetta á jafnt við um fálka sem búa þar sem fátt annað en rjúpu er að hafa á þessum árstíma og fálka sem búa þar sem gnótt er af annarri bráð. Þrátt fyrir þetta éta fálkakarlfuglar og geldfálkar ýmsa aðra fæðu (Olafur K. Nielsen og Tom J. Cade 1990b). Ein af frumforsendunum fyrir árangursríku varpi fálka líkt og margra annarra rán- fugla er að karlfuglinn sé nógu duglegur að bera í kvenfuglinn æti (Newton 1979, 1986, Village 1990). Fálkakarlfuglar voru byrjaðir að fóðra maka stna 10-25 dögum fyrir varp við fimm hreiður í Þingeyjar- sýslum vorin 1984 og 1985 (meðaltal 17 dagar) (Olafur K. Nielsen og Tom J. Cade 1990a). Miðað við að þessi undirbúningur fyrir varp taki 15 daga eru flestir fálkar á Norðausturlandi byrjaðir strax fyrstu vikuna í apríl og þeir allra fyrstu þegar um miðjan mars. Þetta er nokkrum vikum áður en karrarnir setjast upp (3. mynd). Fróðlegt er að skoða gögn um fæðu lalka frá síðari hluta vetrar og vori (Ólal'ur K. Nielsen og Tom J. Cade 1990b). Fálkar sem búa inn til landsins éta rjúpur mestallan veturinn en fálkar sem búa niður við sjó eða í nágrenni Mývatns og Laxár snúa sér í auknum mæli að annarri bráð í upp- hafi vetrar, t.d. öndum, svartfuglunt, músum og spörfuglum. Rjúpan vegur hlutfallslega minnst hjá þessum fálkum í janúar og febrúar en í mars eykst hlutdeild hennar og rjúpur eru lang- þýðingarmesti fæðuliðurinn í apríl og maí (4. mynd). Þetta munstur sést líka hjá heiðafálkunum, þó það sé ekki eins skýrt þar sem rjúpan er þýðingar- mesti fæðuliðurinn árið um kring. Samkvæmt fæðugögnunum gerist því eitthvað í mars og apríl sem veldur því að rjúpan verður eftirsótlari bráð fyrir fálkann en l'yrr um veturinn. Ég tel að skýringarinnar sé að leita hjá rjúpunni en ekki öðrum tegundum sem fálkinn nýtir. Hvað er það þá sem gæti gert rjúpuna veiðanlegri á þessum tíma, áður en karrarnir setjast upp? Hér kemur væntanlega tvennt til: 1) Rjúpum fjölgar á svæðinu, því fuglar eru að koma úr vetrarhögum í öðrunt landshlutum. Poole (1987) hef- 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.