Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 41

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 41
4. mynd. Breytingar á fæðusamsetningu á fálka- óðali #305, júlí 1984 til júlí 1985. Hreiðrið var 4,3 km frá sjó. Byggt á fæðugreiningu úr ælum (sbr. Ólafur K. Nielsen og Cade 1990b). Changes in food composition at Gyrfalcon territory #305, July 1984-July 1985. The nest was 4.3 kmfrom the coast. Based on pellet analyses (cf. Nielsen & Cacle / 990b). ur lýst svipuðu fyrirkomulagi meðal fálka í Northwest Territories í Kanada. Þar hófst undirbúningur fyrir varp í byrjun maí um leið og rjúpurnar komu frá vetrarstöðvum sunnar í landinu. 2) Rjúpurnar verða viðráðanlegri bráð fyrir fálkann vegna búsvæða- skipta. Þær sækja úr fjalllendi, hraun- um og skóglendi - búsvæðum þar sem auðveldara er fyrir þær að verjast fálka - út á heiðarnar. Ef við lítum á varptíma fálkans sem aðlögun að lífsferli rjúpunnar, á hvað er hann þá að stíla? Rjúpnaveiði virð- ist vera örugg fyrir fálka á meðan karrar eru á óðulum, það er frá miðjum apríl fram í miðjan júní, og á þessum tíma drepa þeir aðallega karra. Yfir hásumarið virðast fálkar eiga erfitt með að finna rjúpur og þeir sem geta snúa sér að annarri bráð, t.d. öndum og svartfuglum. Eins og fram kom hér á undan eru flestir fálkar byrjaðir undirbúning eða jafnvel orpnir áður en karrarnir helga sér óðul. Af hverju ælti það að vera fálkanum keppikefli að verpa jafn- snemma og raun ber vitni? Fæðuþörf fálkafjölskyldunnar nær hámarki um tveimur til þremur vikum eftir klak og síðan dregur úr henni (Poole 1986). Þeir fálkar sem klckja sínum ungum fyrir 30. maí ná að komast yfir þennan hjalla áður en rjúpnaveiðin daprast um miðjan júní. Fálkar sem verpa seint, en búa nærri sjó eða lífríkum vötnum, mæta vaxandi fæðuþörf ljöl- skyldunnar með því að beina veiðinni að öndum og svartfuglum. Þeir fálkar sem búa fjarri slíkum matarkistum halda áfram í rjúpu allt sumarið en bæta sér rjúpnaleysi með mófugla- veiðurn. Hungur og hungurdauði fálkaunga er vel þekkt fyrirbæri. Tíma- setningin virðist þannig miðast við að bjarga sér á rjúpu eins rnikið og hægt er áður en veiðin daprast í júní. Annað skeið, sem skiptir líklega miklu máli fyrir fálkann, er þegar ungarnir yfirgefa foreldra sína og þurfa að veiða ofan í sig sjálfir. Þeir fara frá foreldrunum um mánuði eftir að þeir verða fleygir (Ólafur K. Nielsen 1986) og flestir ungarnir eru því á eigin vegum í fyrri hluta ágúst. Þelta gerist á sama tíma og rjúpnaveiði er að glæð- ast á ný eftir sumarlágmark og nú beinist veiðin að ungum frá sumrinu. 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.