Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 55

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 55
UGrenivík jahverfi 3jarnarf|örður t Jleykir.Vj ‘Laugaland \ •Varmahllð Urriðavatn •Laugafell Lýsuhóll iLaugará iffveravellir ’ Lundarreykjav' ’dalur /• Grimávötn ‘^áugarvglrT.' >«^» «i «• / Luugal./nd Jorfajökull, ▲ háhitasvæOi 9. mynd. Háhitasvæði landsins eru rúmlega 20 talsins. Þau liggja flest inni í gosbeltunum en nokkur eru þó við jaðra þeirra eins og Geysissvæðið. Þessi jaðarsvæði eru vafalítið eldri en þau sem eru inni í miðjum gosbeltunum. Háhitasvæði, sem verða til í gosbellunum, ýtast út úr þeim með tíð og tíma vegna þess að jarðskorpan í gosbeltunum er að gliðna, en um leið myndasl ný skorpa við það að kvika úr möttlinum leitar upp í gliðnunarsprungurnar, fyllir þær og myndar bergganga. Háhitasvæðin eru talin fá varma sinn frá kvikuinnskotum, sem myndast á fárra kílómetra dýpi í jarðskorpunni. Háhita- svæði geta þróast yfir í lághitasvæði þegar þau rekur út úr gosbeltunum. Lághita er vfða að finna í jarðlögum af kvarterum og tertíerum aldri, þó aðallega vestan eystra gosbeltisins, sem nær frá Axarfirði suður í Vestmannaeyjar um Vonarskarð. Stærstu lághitasvæðin eru beggja vegna gosbeltisins suðvestanlands, sem teygir sig frá Reykja- nesskaga og upp í Langjökul. Lághitasvæði eru einkum talin myndast þar sem spenna í gamalli jarðskorpu veldur því að hún brotnar upp öðru hverju og lekar sprungur myndast (Axel Björnsson o.fl. 1990). stærstu lághitasvæðin eins og í Reyk- holtsdal í Borgarfirði. Ut frá umfangsmiklum mælingum á tvívetni í yfirborðsvatni og jarðhita- valni ályktaði Bragi Árnason (1976) að lághitavatnið væri úrkoma ættuð innan úr landi. Taldi hann að tvívetnismæl- ingarnar styddu líkan Trausta af lág- hitanum. Gunnar Böðvarsson (1982) benti hins vegar á að niðurstöður tví- vetnismælinganna segðu ekkert til urn rennslisleiðir vatnsins frá hálendi til láglendis; um grunnt streymi í berg- grunni gæti verið að ræða alveg eins og djúpt. í grein í Náttúrufræðingnum færir Sveinbjörn Björnsson (1980) rök fyrir því að a.m.k. sum þau lághitasvæði sem borað hefur verið í séu hræringar- kerfi en ekki uppstreymissvæði og af því lciðir að hin almenna kenning Trausta um lághitann fær ekki staðist. Niðurstöður sínar byggir Sveinbjörn á hitamælingum og lektarmælingum í djúpum borholum. Lektarmælingarnar sýna að lekt er nægileg til þess að 49
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.