Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 68

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 68
kyns kynliður (sem myndaði bara egg- frumur) en við spírun og vöxt smá- grósins varð til karlkyns kynliður (sem myndaði aðeins sæðisfrumur). Allar götur síðan hafa verið til plöntur af báðum þessum gerðum, misgróa og samgróa, og misstór gró hafa greini- lega þróast oft og hjá mörgum ólíkum hópum plantna. Myndun þeirra hefur líklega verið skilyrði fyrir þróun fræja. I kjölfar stærðarmunarins þróaðist ólíkt hlutverk gróanna. Einn grund- vallarmunur á lífsferli fræplantna og lífsferli frumstæðari æðplantna, t.d. jafna og burkna, er að gróunum er ekki dreift. Hjá lægri æðplöntum eru það einlitna gróin sem sjá um landnám á nýjum stöðum. Hjá fræplöntum er það fræið (þ.e. tvílitna plöntukímið) sem hefur þetta hlutverk. Æxlun frœplantna og mikilvœgi frjókornsins I stað þess að dreifast og nema land vex nú stórgróið innan veggja móður- plöntunnar og myndar þar kvenkyns kynliðinn. Honum er heldur ekki dreift. Kvenkyns kynliðurinn þroskast innan eggbúsins og í honum myndast ein (blómplöntur) eða nokkrar (ber- frævingar) eggfrumur. Smágró fræplantna skiptir sér með nokkrum skiptingum og myndar karl- kyns kynliðinn. Karlkyns kynliðnum, sem aðeins telur örfáar (oftast tvær eða þrjár) frumur, er hins vegar dreift. Hann er frjókornið. I frjókorninu myndast svo sæðisfrumurnar eða sáð- kjarnarnir. Með örfáum undantekning- um mynda fræplöntur ekki hreyfan- legar sæðisfrumur og því er oftast talað um sáðkjarna frekar en sæði. Einu undantekningarnar eru köngulpálmar og musteristré; hjá þeim springur frjó- pípan þegar hún er komin að munni eggbúsins og út synda tvær bifhærðar sæðisfrumur. Ekki er vitað hverjar hinna fornu fræplantna höfðu bifliærð- ar sæðisfrumur en þróun sem gerði tilvist bifháralausra sáðkjarna mögu- lega hlýtur að hafa verið geysilega afdrifarík fyrir útbreiðslu plantna á þurru landi, því með þeim urðu þær plöntur óháðar vatni við frjóvgun. Hjá hinum svokölluðu lægri æðplöntum, þ.e. þeim sem ekki mynda fræ, er sæðisfrumunni ekki skilað áleiðis að eggfrumunni í „neytendapakkningu“ eins og frjókorninu. Sæðisfruman verð- ur að koma sér þangað ein og sjálf og það getur hún aðeins ef svo mikið vatn er í umhverfinu að hún geti synt frá frjóhirslunni, þar sem hún var mynduð, og að egghirslunni. Þróun frjókorns með sáðkjörnum sem gerðu frjóvgun óháða því að vatn væri í umhverfinu og þróun fræja vegur vafalítið þyngst til að útskýra hvers vegna fræplöntur (blómplöntur og berfrævingar) hafa orðið ríkjandi í flóru jarðar. Til þess að æxlun geti átt sér stað verður frjókornið sem sagt að komast að egginu. Plöntur nota til þess ýmsar leiðir, oftast ýmis dýr (skordýr, fugla, spendýr) eða vind. Mörg dýr eru trygg- lyndir frjóberar sem skila frjókornum nokkuð örugglega milli réttra piantna. Fyrir vindfrævaðar plöntur er markið, fræni samstæðrar plöntu, bara agnar- lítili blettur sem plantan getur ekki miðað á fremur en blindur byssumaður - enda framleiða þær ógrynni frjó- korna. Þegar frjókornið hefur lent á réttum stað spírar það og vex í áttina að eggbúinu og að Iokum inn í það. Munur á æxlun berfrœvinga og blómplantna Eins og gömlu nöfnin, berfrævingar og dulfrævingar, gefa til kynna liggur einn munur á þessum hópum í því að eggbú, og seinna fræ, berfrævinga liggja nakin á blöðunum sem þau myndast á (og kallast fræblöð). Fræ- 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.