Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 76

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 76
11. mynd. Villtir bananar í Malasíu en í suðaustur Asíu voru bununar líklega fyrst ræktaðir. Aldinið er myndað úr þríblaða frævu og sést eitt fræ í hverju blaði; þessir villtu ban- anar eru fullir af fræjum sem eru nokkuð stór og hörð. Ræktaða plantan sem sætu bananarnir fást af (Mnsa paradisiaca) er líklega kynblendingur og hvergi til villt. Hún er þrílitna og myndar engin l'ræ. Sé banani skorinn þvert, má sjá þrjá dökka bletti sem eru tóm egg- búin. Ljósm. Þóra Ellen Þórhallsdóttir. mætti álykta að mikilvægi fræja lægi fyrst og fremst í tvennu. Annars vegar, og e.t.v. fyrst og frernst, í því að fræið er afsprengi kynæxlunar. Það er sá hluti æviskeiðsins sem erfðafræðileg nýbreytni kemur fram á; uppstokkun hefur orðið á erfðaefni og tvær ólíkar kynfrumur sameinast til að mynda nýjan einstakling sem er ólíkur báðum foreldrum. Hins vegar má benda á að allir plöntustofnar, nema stofnar þeirra tegunda sem einkenna síðasta stig framvindu, eru fyrr eða síðar dæmdir til staðbundinnar útrýmingar. Það eru því aðeins þær tegundir sem náð hafa að dreifa fræjum sínum út fyrir svæðið sem geta skilið eftir sig afkomendur eftir að upprunalega svæðið er orðið þeim óhagstætt. Plöntur geta þokast úr stað með jarðstönglum og renglum en þær dreifast fyrst og fremst með fræjum. Það er athyglisvert að ekki er mjög sjaldgæft að plöntustofnar hafi glatað hæfileikanum til kynæxlunar. Hjá þeim stofnum verða engin ættliðaskipti og nýr einstaklingur er að jafnaði ná- kvæmlega eins og foreldrið (móðirin). Slíkir stofnar og tegundir eru nefnd geldæxlandi og af þekktum íslenskunt plöntum má nefna túnfífla, undafífla og maríustakka. Þessar tegundir mynda eigi að síður fræ. Það er breytilegt úr hvaða frumu fræið myndast en sam- eiginlegt öllum er að nýtt plöntukím myndast beint úr tvílitna móðurfrumu án undangenginnar meiósu og samruna kynfruma. Vissulega eru þekktir plöntustofnar og tegundir sem ekki mynda fræ. Hugsanlega eru slíkar tegundir algeng- astar í heimskauta- og háfjallaflórum og þessar plöntur mynda þá oftast æxlilauka eða blaðgrónar smáplöntur í staðinn. Sé litið á flóru jarðar í heild eru slíkar tegundir þó mjög sjaldgæfar. Þó nokkuð margir plöntustofnar virðast lifa að mestu eða alveg án kynæxlunar, og þá jafnframt án þeirra möguleika sem hún gefur til uppstokkunar á 70
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.