Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 83

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 83
3. mynd. Allófan í íslensku jarðvegssýni. Myndin er tekin með rafeindasmásjá í Japan (,,TEM“-tækni). Strikið á myndinni gefur mælikvarða í nanómetrum. Kúlurnar eru unt 5 nm í þvermál (0,000005 mm; hver nanómetri er 10'9 m). Þær samanstanda af Al, Si og O sem mynda hringlaga grind þannig að úr verða kúlur sem eru holar að innan. sem finnst í eldfjallajarðvegi: ímógól- íti. í stað kúlnanna sem einkenna alló- fan myndar ímógólít langa þræði (4. mynd). Ferríhýtrat er algengt í ungum járn- ríkum jarðvegi og í eldljallajarðvegi (Schwertmann og Taylor 1989). Ferrí- hýtrat hefur mjög sterkan rauðan til rauðbrúnan lil sem litar íslenskan jarðveg ásamt rauðbrúnu allófani. ÁHRIF LEIRS Á EIGINLEIKA JARÐVEGS Rafhleðsla og jónrýmd Einn mikilvægasti eiginleiki leir- steinda er að þær geta bundið stein- efni í jarðveginum um leið og þau losna vegna veðrunar á bergefnum. Þannig er komið í veg fyrir að þeim skoli burt úr jarðveginum. Rætur plantna geta síðan nýtt sér steinefnin eftir þörfum. Þessi eiginleiki leirsteinda stafar af því að þær hafa neikvæða rafhleðslu. Eiginleiki leirsins til að binda jónir með jákvæða hleðslu heitir jónrýmd (e: cation exchange capacity, skamm- stafað CEC). Nákvæmari þýðing væri „katjónrýmd" en þar sem oftast er að- eins fjallað um katjónirnar tölum við aðeins um jónrýmd. Þær jónir sem al- gengast er að leirinn bindi eru kalsíum (Ca++), magnesíum (Mg++), kalí (K+) og natríum (Na+). Allar þessar jónir eru ntikilvægar fyrir gróður jarðar. Sumar leirsteindir hafa einnig an- jónrýmd (anion exchange capacity) og 77
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.