Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 85

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 85
Sá eiginleiki leirtegunda að binda vatn er afskaplega mikilvægur gróðr- inum á yfirborðinu. Án leirsins og líf- rænna efna myndi vatn sem berst í jarðveginn í rigningu hripa jafnskjótt niður úr honum. Leirinn bindur vatnið og miðlar því aftur til gróðursins, sem getur nýtt vatnið í langan tíma eftir að úrkoman fellur. Það er síðan háð hitastigi, jarðvegsgerð, uppgufun og gróðurhulu hve lengi rakinn endist í jarðveginum. Jarðvegur ríkur af allófani getur bundið mjög mikið vatn og er það raunar einn helsti eiginleiki eldfjalla- jarðvegs. Algengt er að eldfjallajarð- vegur geti bundið meira en jafnþyngd sína af vatni og er slíkt mjög sjaldgæft þegar ólífrænn jarðvegur á í hlut. GREINING LEIRSTEINDA Sökum þess hve smáar leirsteindir eru verður að beita ýmsum óbeinum aðferðum til þess að meta hlutfall og gerð leirs í jarðvegi. Kornastœrðarmœlingar Kornastærðardreifing er meðal mikilvægustu eiginleika jarðvegs og sá sem hvað mest gefur til kynna um eðli hans, t.d. hve hentugur jarðvegur- inn er til ýmiss konar ræktunar eða hversu hætt honum er við rofi. Hægt er að mæla kornastærð í jarð- vegi með nokkrum aðferðum. Þær algengustu fela í sér að jarðvegur er sigtaður til að meta hlutfall sands. Þau korn sem falla í gegnum þéttustu sigtin (yfirleitt um 0,05 mm, sem skilur á milli sands og silts) eru sett í vökva- súlu til mælingar á silti og leir. Jarð- vegurinn er hristur upp í vökvasúlunni og síðan er eðlisþyngd vökvans mæld með flotholli. Eftir því sem meira er af silti og sandi í lausninni er hún þyngri og þar með flýtur flotholtið hærra. Síðan er fylgst með því hvern- ig vökvinn léttist þegar jarðvegskornin falla til botns og á þennan hátt má meta með nokkurri nákvæmni korna- stærðardreifingu jarðvegsins. Þar sem flestar gerðir blaðlaga leirsteinda hafa þann eiginleika að kornin loða saman þarf að bæta efnum í lausnina til að sundra samkornum svo að leirinn loði ekki lengur saman. Annars er ekki hægt að beita þessari aðferð. Greining á gerð leirsins Eiginleikar leirs eru mjög breytilegir og þegar rneta skal jarðveginn er mikilvægt að kanna hvaða leirsteindir finnast í honum. Leirsteindir eru svo smáar að ekki er hægt að greina þær í venjulegri smásjá vegna þess að bylgjulengd sýnilegs ljóss er meiri en kornastærð leirsins. Þess vegna hafa röntgengeislar, sem hafa mun styttri bylgjulengd cn sýnilegt Ijós, verið helsta tækið til að greina leirsteindir til tegunda sem næst alla þessa öld. Aðferðin er talin sjálfsagður þáttur í jarðvegsrannsóknum en dugar ekki fyrir íslenskan jarðveg því algengar leirsteindir í eldfjallajarðvegi greinast ekki á þennan hátt. Aðferðir sem nú ryðja sér til rúms við rannsóknir á leir byggjast m.a. á notkun innrauðra geisla og rafeinda- smásjártækni. Eifiðleikcir við greiningu allófans og skyldra steinda Hefðbundnar aðferðir við rann- sóknir á leir henta illa fyrir eldfjalla- jarðveg. Á það bæði við um korna- stærðarmælingar og notkun röntgen- geisla. Ástæðan fyrir erfiðleikum við kornastærðarmælingar er sú að allófan binst saman í klasa (samkorn) sem eru mjög stöðugir. Efnin sem notuð eru til þess að sundra blaðlaga leirögnum verka ekki á allófan. Einna skásl hefur 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.