Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 87

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 87
Fyrsta aðferðin sem hér var nel'nd er ódýrust og einföldust í framkvæmd og er því rétt að víkja lítilega að henni. Hún felst í því að skola jarðvegs- A sýni með efnum sem leysa að- eins upp hluta þeirra steinda sem eru í jarðveginum. I ljós g hefur komið að ammóníum- oxalat er mjög heppilegt í þessum tilgangi. Ammonínum- oxalat leysir ekki upp blaðlaga C leirsteindir (né frumsteindir) en leysir ferríhýtrat, allófan og ímógólít algjörlega upp. Á1 og kísill ásamt súrefni eru uppistaðan í allófani og ímógólíti. Með því að mæla kísil og ál sem þannig leysist úr jarðveg- inum (skammstafað Sio og Alo) má fá góða mynd af magni allófans og ímógólíts í jarðveginum (Parfitt og Henmi 1982, Parfitt og Wilson 1985, Wada 1989, Parfitt og Kimble 1990). Járn sem leyst er úr jarðveginum á þennan hátt (Feo) má sömuleiðis nota til að meta magn ferríhýtrats (Parfitt og Childs 1988). Þessi aðferð er vita- skuld aðeins mat á allófani og ímógólíti í jarðveginum. Hún hentar vel á Nýja-Sjálandi til að mæla allófan því þar er lítið af ímógólíti í jarðvegi. Aðferðin hefur aftur á móti þann ann- marka að sé mikið af ferríhýtrati í jarðveginum er hætt við að sumt af því Sio sem mælist sé bundið við yfir- borð þess en komi ekki frá allófani. LEIR í ÍSLENSKUM JARÐVEGI Mælingar á leir í íslenskum jarðvegi eru fáar. Þær mælingar sem hafa verið gerðar með hefðbundnum aðferðum hafa ekki leitt í ljós neitt umtalsvert magn af leir. í 2. töflu eru niðurstöður mælinga með ammóníumoxalat-skolun á ís- lenskum jarðvegssýnum sem birtar hafa verið annars staðar (Ólafur Arn- Lífrænt lag, mikið af rótum. Veðrun bergefna og útskolur Veðrun bergefna og myndun leirsteinda Móðurefhið sem jarð- vegurinn myndast í 5. mynd. Dæmigert snið með hefðbund- inni lagskiptingu. Efst er A-lag og í því eru rætur gróðurs og nokkuð af lífrænum efnum. Veðrun hefur leyst upp bergefni í A-laginu sem síðan mynda leir í B-laginu. B-lagið er með mun meira af leir en A- lagið. Neðst er C-lagið sem dregur dám af móðurefnunum, en þar á sér stað hægfara veðrun. alds 1990). Fleiri jarðvegslög voru mæld í þessum sniðum en hér eru aðeins nokkur valin úr. Taflan sýnir einnig niðurstöður nákvæmra mæl- inga á heildarmagni leirs sem gerðar voru í Japan (Wada o.l'l. 1992). Sýnin eru úr sniðum af fjórum stöðum á landinu sem eru nokkuð dæmigerð fyrir áfoksjarðveg á þeim slóðum. Nánari lýsingar á sniðum og umhverfi þeirra eru í fyrrgreindri ritgerð. Eitl sniðanna (Þingvallasveit) er sýnt á 6. mynd. Á það skal bent að tölur fyrir allófan og ferríhýtrat eru áætlaðar með óbeinum aðferðum og geta því verið nokkuð ónákvæmar. Talsvert er af allófani í þessum jarð- vegslögum en nokkru minna af ferrí- hýtrati. Magn allófans er sambærilegt við það sem þekkist í svipuðum jarð- vegi annars staðar, l.d. í Alaska (Ping o.fl. 1988, Ping o.fl. 1989). Frekar óalgengt er að finna jafn mikið af 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.