Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 89

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 89
hærri en samaniagt magn allófans og ferríhýtrats. Allófan er trúlega ofmetið í öllum sniðunum nema Þingvallasveit vegna þess hve mikið er af ferríhýtrati. Eitt sýni frá Biskupstungum sýnir verulegt ósamræmi sem erfitt er að skýra. Jarðvegslagið sem sýnið var tekið úr var nokkuð sam- límt, trúlega af völdum járns, og því kann skýringin að vera sú að ekki hafi tekist að skilja sam- kornin algjörlega í sundur við kornastærðarmælinguna. Bæði grunnvatn og árvatn á íslandi mælist með hátt efnainnihald (Sigurður Gíslason 1988). Þetta bendir til um- talsverðrar efnavirkni við yfir- borðið, sem er í samræmi við þær niðurstöður sem hér eru kynntar. Gjóska veðrast að öllu jöfnu auðveldlega, ekki síst í votviðrasömu landi, og því á sér stað talsverð efnaveðrun í íslenskum jarðvegi. EIGINLEIKAR JARÐVEGSINS í LJÓSI LEIRGERÐAR Eldfjallajarðvegur hefur að mörgu leyti sérstæða eiginleika, sem eru svipaðir hvar í heiminum sem slíkur jarðvegur finnst. Þess vegna er eld- fjallajarðvegur yfirleitt talinn sérstök jarðvegsgerð (soil order), sem ýmist er kölluð Andosol eða Andisol í er- lendum flokkunarkerfum. Það sem einkennir eldljallajarðveg er m.a. lítil rúmþyngd, mikil vatns- heldni, fastheldni á fosfórsambönd, mikið af lífrænum efnum og ýmsir eðlis- og efnaeiginleikar sem rekja má til leirsins. í eldfjallajarðvegi myndast Al-P sambönd sem valda því að jarð- vegurinn virðist l'osfórsnauður enda 6. mynd. Snið í Þingvallasveit. Mæli- kvarðinn sýnir fet og metra. A2 jarð- vegslagið (12-28 cm dýpi) hefur um 46% leir, einkum allófan og ferríhýtrat ásamt nokkru af ímógólíti. Allófan og ferríhýtrat gefa jarðveginum hinn dæmigerða rauðbrúna lit. þótt mikið af fosfór geti verið til staðar. Af þessum ástæðum þarf að bera rnikinn fosfór á eldfjallajarðveg við ræktun hans. Hin mikla vatnsheldni jarðvegsins hefur umtalsverð áhrif á íslenskan jarðveg, þar sem hann er sífellt að frjósa og þiðna á víxl. Rúmmáls- breytingarnar sem verða við að vatnið frýs valda því m.a. að þúfur myndast og jarðvegur skríður hægt og 83
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.