Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 90

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 90
sígandi undan halla (jarðsil). Áhrif frosts á jarðveg eru óvíða meiri en á Islandi vegna þess að hve jarðvegur- inn heldur rniklu vatni og hve oft hann frýs og þiðnar. Algengt einkenni jarðvegs með mik- ið af allófani er að við vatnsmettun missir jarðvegurinn alla samloðun, („thixotrophic" einkenni) en þannig er jarðvegurinn m.a. oft á vorin. Skortur á samloðun eykur hættu á skriðuföllum og veldur ýmsum vandkvæðum við mannvirkjagerð (Maeda o.fl. 1977), raunar svo mjög að það væri nægilegt efni í aðra grein. Uppruni og þróun jarðvegsins móta íslenska náttúru á afgerandi hátt. Fátt hefur meiri áhrif á eiginleika jarðvegs- ins en leirinn. Því er mikilvægt að afla meiri þekkingar á því hvaða leir finnst í íslenskum jarðvegi og hvaða munur er á leirnum milli landshluta og innan minni svæða. Rannsóknir á leir og öðrum grundvallareiningum jarðvegs hafa að mörgu leyti verið ónógar og ekki fylgt rannsóknum á öðrum þátt- um íslenskrar náttúru. Þetta kemur m.a. fram í þeim misskilningi að lítinn sem engan leir sé að finna í íslenskum jarðvegi. Þá er það útbreiddur mis- skilningur að auðnir landsins, t.d. lítið grónir melar, hafi ekki jarðvegs- yfirborð. Einnig þar á sér stað jarð- vegsmyndun og rannsóknir á nokkrum sýnum úr melajarðvegi sýna að þar finnst leir (5-15%), m.a. allófan, ímógólít og smektít (Wada o.fl. 1992). Vonandi ber framtíðin með sér aukna þekkingu á íslensku jarðvegsauðlind- inni og þeim þáttum sem mest móta eðli jarðvegsins. ÞAKKARORÐ Ása L. Aradóttir og Sigurður Stein- þórsson lásu yfir handrit að þessari grein og færðu margt til betri vegar og kann höfundur þeim bestu þakkir fyrir. HEIMILDIR Allen, B.L. & D.S. Fanning 1983. Compo- sition and soil genesis. I Pedogenesis and Soil Taxonomy. I. Concepts and interactions (ritstj. L.P. Wilding, N.E. Smeck & G.F. Hall). Developments in Soil Science 11A. Elsevier, New York. Bls. 141-192. . Dixon, J.B. & S.B.Weed (ritstj.) 1989. Minerals in soil environments. 2. útg. Soil Sci. Soc. of Am. Madison, Wiscon- sin. 1244 bls. Maeda, T., H. Takenaka & B.P. Warkentin 1977. Physical properties of allophane soils. Adv. Agron. 29. 229-264. Olafur Arnalds 1990. Characterization and erosion of Andisols in Iceland. Oprent- uð doktorsritgerð, Texas A&M Univer- sity, College Station, Texas. 179 bls. Parfitt, R.L. 1990. Allophane in New Zealand - A review. Aust. J. Soil Res. 28. 343-360. Parfitt, R.L. & C.W. Childs 1988. Estima- tion of forms of Fe and Al: A review, and analysis of contrasting soils by dis- solution and Moessbauer methods. Aust. J. Soil Res. 26. 121-144. Parfitt, R.L. & T. Henmi, 1982. Compari- son of an oxalate-extraction method and an infrared spectroscopic method for determining allophane in soil clays. Soil Sci. Plant Nutr. 28. 183-190. Parfitt, R.L. & .I.M. Kimble 1989. Condi- tions for formation of allophane soils. Soil Sci. Soc. Am. J. 53. 971-977. Parfitt, R.L. & A.D. Wilson 1985. Estima- tion of allophane and halloysite in three sequences of volcanic soils, New Zea- land. I Volcanic soils. Weathering and landscape relationships of soils on te- phra and basalt (ritstj. E.F. Caldas & D.H. Yaalon). Catena Supplement 7. Bls. 1-8. Ping, C.L., S. Shoji & T. Ito 1988. Prop- erties and classification of three volca- nic ash-derived pedons from Aleutian Islands in Alaska Peninsula, Alaska. Soil Sci. Soc. Am. J. 52. 455-462. Ping, C.L., S. Shoji, T. Ito, T. Takahashi & J.P. Moore 1989. Characteristics and classification of volcanic-ash-derived soils in Alaska. Soil Science 148. 8-28. Schulze, D.G. 1989. An introduction to soil mineralogy. I Minerals in soil envi- 84
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.