Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 90
sígandi undan halla (jarðsil). Áhrif
frosts á jarðveg eru óvíða meiri en á
Islandi vegna þess að hve jarðvegur-
inn heldur rniklu vatni og hve oft hann
frýs og þiðnar.
Algengt einkenni jarðvegs með mik-
ið af allófani er að við vatnsmettun
missir jarðvegurinn alla samloðun,
(„thixotrophic" einkenni) en þannig er
jarðvegurinn m.a. oft á vorin. Skortur á
samloðun eykur hættu á skriðuföllum
og veldur ýmsum vandkvæðum við
mannvirkjagerð (Maeda o.fl. 1977),
raunar svo mjög að það væri nægilegt
efni í aðra grein.
Uppruni og þróun jarðvegsins móta
íslenska náttúru á afgerandi hátt. Fátt
hefur meiri áhrif á eiginleika jarðvegs-
ins en leirinn. Því er mikilvægt að afla
meiri þekkingar á því hvaða leir finnst
í íslenskum jarðvegi og hvaða munur
er á leirnum milli landshluta og innan
minni svæða. Rannsóknir á leir og
öðrum grundvallareiningum jarðvegs
hafa að mörgu leyti verið ónógar og
ekki fylgt rannsóknum á öðrum þátt-
um íslenskrar náttúru. Þetta kemur
m.a. fram í þeim misskilningi að lítinn
sem engan leir sé að finna í íslenskum
jarðvegi. Þá er það útbreiddur mis-
skilningur að auðnir landsins, t.d.
lítið grónir melar, hafi ekki jarðvegs-
yfirborð. Einnig þar á sér stað jarð-
vegsmyndun og rannsóknir á nokkrum
sýnum úr melajarðvegi sýna að þar
finnst leir (5-15%), m.a. allófan,
ímógólít og smektít (Wada o.fl. 1992).
Vonandi ber framtíðin með sér aukna
þekkingu á íslensku jarðvegsauðlind-
inni og þeim þáttum sem mest móta
eðli jarðvegsins.
ÞAKKARORÐ
Ása L. Aradóttir og Sigurður Stein-
þórsson lásu yfir handrit að þessari grein
og færðu margt til betri vegar og kann
höfundur þeim bestu þakkir fyrir.
HEIMILDIR
Allen, B.L. & D.S. Fanning 1983. Compo-
sition and soil genesis. I Pedogenesis
and Soil Taxonomy. I. Concepts and
interactions (ritstj. L.P. Wilding, N.E.
Smeck & G.F. Hall). Developments in
Soil Science 11A. Elsevier, New York.
Bls. 141-192. .
Dixon, J.B. & S.B.Weed (ritstj.) 1989.
Minerals in soil environments. 2. útg.
Soil Sci. Soc. of Am. Madison, Wiscon-
sin. 1244 bls.
Maeda, T., H. Takenaka & B.P. Warkentin
1977. Physical properties of allophane
soils. Adv. Agron. 29. 229-264.
Olafur Arnalds 1990. Characterization and
erosion of Andisols in Iceland. Oprent-
uð doktorsritgerð, Texas A&M Univer-
sity, College Station, Texas. 179 bls.
Parfitt, R.L. 1990. Allophane in New
Zealand - A review. Aust. J. Soil Res.
28. 343-360.
Parfitt, R.L. & C.W. Childs 1988. Estima-
tion of forms of Fe and Al: A review,
and analysis of contrasting soils by dis-
solution and Moessbauer methods. Aust.
J. Soil Res. 26. 121-144.
Parfitt, R.L. & T. Henmi, 1982. Compari-
son of an oxalate-extraction method and
an infrared spectroscopic method for
determining allophane in soil clays. Soil
Sci. Plant Nutr. 28. 183-190.
Parfitt, R.L. & .I.M. Kimble 1989. Condi-
tions for formation of allophane soils.
Soil Sci. Soc. Am. J. 53. 971-977.
Parfitt, R.L. & A.D. Wilson 1985. Estima-
tion of allophane and halloysite in three
sequences of volcanic soils, New Zea-
land. I Volcanic soils. Weathering and
landscape relationships of soils on te-
phra and basalt (ritstj. E.F. Caldas &
D.H. Yaalon). Catena Supplement 7.
Bls. 1-8.
Ping, C.L., S. Shoji & T. Ito 1988. Prop-
erties and classification of three volca-
nic ash-derived pedons from Aleutian
Islands in Alaska Peninsula, Alaska.
Soil Sci. Soc. Am. J. 52. 455-462.
Ping, C.L., S. Shoji, T. Ito, T. Takahashi
& J.P. Moore 1989. Characteristics and
classification of volcanic-ash-derived
soils in Alaska. Soil Science 148. 8-28.
Schulze, D.G. 1989. An introduction to
soil mineralogy. I Minerals in soil envi-
84