Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 96

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 96
8 6 4 2 0 Fjöldi ■ ■ifc ■ ..LibikJjj 35 40 45 50 55 60 65 70 75 80 85 90 Fjöldi , fc ■ i ii ijI. Jan Feb Mars Apn Maí Júní Júlí Ág Sept Okt Nóv Oes Fjöldi ■ ,jl. Jan Feb Mars Apr Maí Júní Júlí Ág Sept Okt Nóv Des 1. mynd. Fuglar af tittl ingaætt séðir á Islandi: (a) fjöldi á ári hverju til ársloka 1990, (b) fjöldi fugla amerískra teg- unda eftir vikum, (c) fjöldi fugla evr- asískra tegunda eftir vikum. Emberizids seen in Iceland: (a) annual no. of birds till the end of 1990, (b) weekly no. of birds of American species, (c) weekly no. of birds of Eur- asian species. 1947). Þær hafa báðar sést í Evrópu (Lewington o.fl. 1991) og sú síðamefnda á Islandi. Ef 1. mynd (a) er skoðuð kemur berlega í ljós hversu fáséðir fuglar af þessari ætt eru hér á landi (sportittlingur að sjálf- sögðu enn undanskilinn). Sá fyrsti fannst ekki fyrr en árið 1936 en það var skarlatstáni. Mikið vantar á að tittlingar séu árvissir en þeir sáust 36 ár af 55 á tímabilinu 1936-1990, oftast aðeins einn fugl en flestír þrír. Þess má geta að eng- inn hefur lagt eins mikið af mörkum við öflun upplýsinga um þessar tegundir og Hálfdán Björnsson á Kvískerjum í Oræfum. Hann hefur orðið þess aðnjótandi að sjá allar tegundirnar að þremur undan- skildum. Fjórar tegundanna er hann einn um að hafa séð hér og sú algengasta, þ.e. seftittlingur (Emberiza schoeniclus), hefur aðeins sést á Kvískerjum að einum fugli undanskildum. Slíkur árangur verður seint leikinn eftir. Þótt gögnin séu ekki mikil að vöxlum er samt áhugavert að bera saman komutíma austrænna og vestrænna tegunda til lands- ins (1. mynd, b-c). Evrasískir tittlingar berast hingað á fartímum bæði á vorin og haustin. A vorin sker maímánuður sig úr en á haustin sjást þeir frá miðjum september og fram í miðjan nóvember. Amerískir tittlingar sjást einkum á 90
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.