Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 97

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 97
haustin, frá októberbyrjun og fram í miðj- an nóvember, þ.e. koma heldur seinna en þeir austrænu. Aðeins ein amerísku teg- undanna, hörputiltlingur (Zonotrichia albicollis), hefur sést hér nokkrum sinnum og á ýmsum árstímum. Ef athugaður er komutími amerískra landfugla til Bretlandseyja kemur í ljós að mikill meirihluti þeirra sést fyrstu þrjár vikurnar í október (Dymond o.fl. 1989). Þetta er þó ekki í fullu samræmi við fartíma fuglanna. Robbins (1980) benti á að það stafi sennilega af því að veðurskilyrði sem hrekja fugla austur yfir haf koma að öllu jöfnu ekki fyrr en langt er liðið á september, þegar tími fellibylj- anna hefst. Gultittlingur (Emberiza citrinellá) Gultittlingur (2. mynd) er algengur vaipfugl urn nær gjörvalla Evrópu, nema allra syðst og nyrst, og nær austur í mið- bik Síbiríu þar sem tegundin blandast lerkitittlingi í slíkum mæli að útbreiðslu- mörk tegundanna verða óglögg (sjá síðar). Hann verpur næst okkur í Skotlandi. Áður varp hann á Orkneyjum og óreglulega á Suðureyjum en nú er hann þar frekar sjaldséður gestur á fartímum (Sprensen og Bloch 1990). Gultiltlingur er að mestu staðfugl í Evrópu. Þó eiga sér stað ein- hverjir flutningar suður á bóginn innan álf- unnar á haustin, ekki síst hjá skandin- avískum fuglum (Zink 1985). í Færeyjum er hann sjaldséður gestur (Bloch og Soren- sen 1984). Hann er einnig sjaldséður á ís- landi en kunnugt er um 12 fugla. 1. Akureyri, Eyf, 4.-1 I. janúar 1942 (RM5318). Finnur Guðmundsson (1944). 2. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 4. apríl 1942. Sást í nokkra daga. Finnur Guðmundsson (1944). 3. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 9. nóvember 1945 (RM5319). Hálfdán Björnsson. 4. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 9. maí 1950 (RM6813). Hálfdán Björnsson. 5. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 25. október 1968 (RM5320). Hálfdán Björnsson. 6. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 2. maí 1974 (kvenf. RM5321). Hálfdán Björnsson. 7. Leiti í Suðursveit, A-Skaft, 25. maí 1980. Gunnlaugur Pétursson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson (1982). 8. Kvísker í Öræfum, A-Skal't, 30.-31. október 1980 (RM6853). Gunnlaugur Pétursson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson (1982). 9. Stafnes á Miðnesi, Gull, 20. október 1984. Gunnlaugur Pétursson og Erling Ólafsson (1986). 10. Reynivellir í Suðursveit, A-Skaft, 14. apríl 1985 (karlf. RM8931). Gunnlaugur Pétursson og Erling Ólafsson (1988). 11. Reynivellir í Suðursveit, A-Skaft, 25. október 1987. Gunnlaugur Pétursson og Erling Ólafsson (1989). 12. Merki á Jökuldal, N-Múl, 17.-19. apríl 1989 (kvenf. RM10016). Gunnlaugur Pétursson o.fl. (1992a). Sex þessara fugla sáust að vorlagi, á 2. mynd. Gultittlingur Emberiza citrinella, karl- l'ugl í sutnarbúningi. Ljósm. photo R. Chitten- den/Rare Bird Photo- graphic Library. 91
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.