Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 117

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 117
2. mynd. Kreppuaurar. Horft suðvestur til Kverkfjalla af Fagradalsfjalli. Hvannalindir og Lindahraun eru a miðri mynd. The braided stream Kreppa. A view from Fagradalsfjall to KverkfjöU to the SW. Hvannalindir and Lindahraun are in the middle of the picture. Ljósm. photo Guttormur Sigbjarnarson. A SLOÐUM KREPPU OG JÖKULSÁR Á FJÖLLUM Á 1. mynd er sýnd lega rannsóknar- svæðisins og hvaða hluta af landinu jarðfræðikortið af Krepputungu og Brúardölum þekur (Guttornrur Sig- bjarnarson o.fl. 1974). Rannsóknirnar takmörkuðust að langmestu leyti við það. Kortið á 1. rnynd þekur um 2285 km2en þar af eru 250 km2huldir jökli, svo að í raun náði kortlagningarstarfið til rúmlega 2000 km2. Að stofni til er það vatnasvið Jökulsár á Fjöllum ásamt Kreppu sunnan við Herðubreiðarlindir, þó að ytri takmörkum þess sé alls ekki nákvæmlega fylgt. Til dæmis er syðsta hluta vatnasviðsins sleppt en þar liggja Vatnajökull og Kverkfjöll, sem eru að langmestu leyti utan kortsins. Kverkfjöll (2. mynd) kljúfa norður- skrið Vatnajökuls í tvo meginskrið- jökla, Dyngjujökul og Brúarjökul. Þau mynda allt að 20 km djúpa kverk á milli þeirra. Jökulsá á Fjöllum sprettur upp í fjölmörgum kvíslum undan Dyngjujökli. Hún hefur myndað þar mjög víðáttumikla jökulsáraura, þar sem hún flæmist um á heitum sumar- dögum. Nýlegar þykktarmælingar Helga Björnssonar (1988) á Dyngju- jökli staðfesta að landið undir sporði hans er tiltölulega flatt og það liggur nokkru lægra en aurarnir frantan við hann. Ef hann bráðnaði mundi myndast þar mjög stórt jökullunguvatn, sem næði allt að 20 km inn eftir dalnum undir honum. Það yrði með stærslu stöðuvötnum landsins. Kverkfjöll eru að miklu leyti jökli hulin og falla frá þeim margir skriðjöklar. Kverkjökull er þeirra mestur og austasta upptaka- kvísl Jökulsár kemur úr íshellinum í sporði hans (3. mynd). Austan við Kverkfjöll skríður Brúar- jökull fram, breiður og flatur, og á Kreppa upptök sín undir vesturjaðri 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.