Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 120

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 120
4. mynd. Rústir útilegumanna við Hvannalindir. The ruins of outlaws at Hvannalindir. Ljósm. photo Guttormur Sigbjarnarson. vel að sér í náttúrufræðilegum efnum og glöggskyggn náttúruskoðari, svo að ritverk hans er hafsjór af fróðleik. Tilgangi þessara eldri könnunarferða má skipta í þrjá flokka: I fyrsta lagi fóru menn að leita að sauðfjárhögum, fjallvegaleiðum og bústöðum útilegu- manna. I öðru lagi fóru nokkrir í land- könnunar- og skemmtiferðir. 1 þriðja hópnum voru vísindamenn sem fengust við landmælingar og jarðfræðirann- sóknir. I flestum þessum ferðum voru Dyngjufjöll með Öskju höfuðviðfangs- efnið en Kverkfjöll í einstaka tilfellum er fram liðu stundir. Þar sem Kverkfjöll og Askja falla að langmestu leyti utan þeirrar kortlagningar sem hér er fjallað um verður hér aðeins drepið lauslega á rannsóknir á þeim. Einnig mun ég í þessari grein aðeins víkja að þeim rannsóknaferðum sem tilheyra síðasta flokknum og ná eitthvað um- talsvert inn á rannsóknasvæðið, enda hafa hinum þáttum þeirra verið gerð ágæt skil annars staðar (Ólafur Jónsson 1945, Sigurður Kristinsson 1985 og Hjörleifur Guttormsson 1987). Landmælingaferðir Björns Gunn- laugssonar sumrin 1838 og 1839 voru fyrstu vísindalegu mælingarnar þarna. Landakort Björns (1844) er að vísu mjög ófullkomið af þessum slóðunr en það er samt fyrsti marktæki upp- drátturinn af miðhálendinu. Sérstak- lega vantaði mikið á að lega norður- jaðars Vatnajökuls, Kverkijalla og Dyngjufjalla öðlaðist þar skýra mynd. Smátt og smátt var þó unnið að endur- bótum á korti Björns, en það leiðréttist ekki endanlega fyrr en með dönsku herforingjaráðskortunum sem teiknuð voru eftir loftmyndum frá árunum 1937 og 1938 (Nprlund 1944). Þorvaldur Thoroddscn (1958) kom aðeins einu sinni í Krepputungu, árið 1884. Hann kom þá vestan yfir Jökulsá og fór um Kverkhnjúkaskarð í Hvanna- lindir. Hann gerði tilraun til að komast 114
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.