Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1986, Síða 8

Andvari - 01.01.1986, Síða 8
6 GUNNAR G. SCHRAM ANDVARI félagslegra umbóta í gerð hins íslenska velferðarþjóðfélags. Þeim málum veitti hann ötult og drengilegt brautargengi allt frá fyrstu tíð og lét sig þau ávallt miklu skipta. í hlut Gunnars kom að gegna óvenju mörgum ábyrgðarstörfum, ekki einungis á vettvangi þjóðmála, heldur einnig á sviði vísinda og fræða og sem fulltrúi íslands á erlendri grund. Þau störf rækti hann bæði af atorku og myndugleik. Naut hann þar meðfæddra gáfna sinna og glæsilegs persónuleika, sem sköpuðu honum virðingu og vinsældir langt út fyrir raðir vina og samherja. Á stundum var hann umdeildur svo sem flestir þeir, sem fram úr hafa skarað í sögu þjóðarinnar. En þótt í odda skærist var hann í eðli sínu friðarins maður, víðsýnn og umburðarlyndur, sem átti sér það takmark að vinna gagn landi sínu og þjóð. 1 Gunnar Thoroddsen fæddist í Reykjavík 29. desember 1910, son- ur hjónanna Sigurðar Thoroddsen verkfræðings og yfírkennara og Maríu Kristínar Claessen. Forfaðir hans í föðurætt var Þóroddur Þóroddsson beykir og og bóndi á Vatneyri við PatreksQörð, fæddur árið 1742 og dáinn 1798. Kona hans var Bergljót Einarsdóttir sem komin var í sjötta lið af Einari Sigurðssyni, presti og skáldi í Eydöl- um. Langafi Gunnars var Þórður Thoroddsen bóndi að Reykhólum en kona hans var Þórey Gunnlaugsdóttir prests á Ríp í Skagafirði Magnússonar. Þau áttu þrjú börn, dæturnar Hildi og Jóhönnu og soninn Jón. Jón Thoroddsen varð landskunnur maður, sýslumaður og skáld. Kona Jóns var Kristín Ólína, dóttir Þorvalds Sívertsen í Hrappsey á Breiðafirði. Jón var sýslumaður í Barðastrandarsýslu og síðar sýslumaður Borgfirðinga og bjó að Leirá. Synir þeirra hjóna sem upp komust voru fjórir, Þorvaldur náttúrufræðingur og prófessor, Þórður læknir og alþingismaður, Skúli sýslumaður og alþingismað- ur og Sigurður landsverkfræðingur og síðar yfirkennari.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.