Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1986, Síða 10

Andvari - 01.01.1986, Síða 10
8 GUNNAR G. SCHRAM ANDVARI Móðir Gunnars, María Kristín, var dóttir Valgards Claessen landsféhirðis, áður kaupmanns á Sauðárkróki og fyrri konu hans Kristínar Briem. Valgard Claessen var fæddur í Danmörku en for- feður hans voru Hollendingar sem þangað fluttu á átjándu öld. Börn þeirra önnur voru þau Eggert hæstaréttarlögmaður og banka- stjóri, Ingibjörg, kona Jóns Þorlákssonar ráðherra og Gunnlaugur dr. med., læknir og forstöðumaður röntgendeildar Landspítalans. Með seinni konu sinni, Önnu, átti Valgard Arent stórkaupmann og Önnu, konu Ólafs Briem skrifstofustjóra. Faðir Kristínar Briem var Eggert Briem sýslumaður á Reynistað í Skagafirði en móðir hennar var Ingibjörg, dóttir Eiríks Sverrisson- ar, sýslumanns í Rangárvallarsýslu. Meðal annarra barna þeirra voru Eiríkur Briem prófessor og kennari við Prestaskólann, Eggert Briem hæstaréttardómari, Sigurður Briem póstmálastjóri, séra Vil- hjálmur Briem forstöðumaður Söfnunarsjóðs íslands, Páll Briem amtmaður, Ólafur Briem alþingismaður, Gunnlaugur Briem versl- unarstjóri, Halldór Briem bókavörður og Elín Briem sem skrifaði Kvennafræðarann. Æskuheimili Gunnars var að Fríkirkjuvegi 3 en þaðan var skamm- ur spölur að Menntaskólanum þar sem Sigurður faðir hans gegndi yfirkennarastörfum þar til hann lét af embætti vegna aldurs árið 1935. Systkinin voru sex, dæturnar Sigríður, Kristín og Margrét og synirnir Valgarð, Gunnar og Jónas. í minningum sínum sem Ólafur Ragnarsson skráði (1981) hefur Gunnar greint frá því að stjórnmál hafi oft borið á góma á Fríkirkju- veginum og raunar var það engin furða. Skúli föðurbróðir hans hafði staðið í orrahríð baráttunnar um Uppkastið gegn Hannesi Hafstein og var lengi einn einarðasti stjórnmálaforingi landsins. Að því máli loknu tók við nýr kafli sjálfstæðisbaráttunnar sem lauk 1918 er ísland varð fullvalda ríki. En lokaáfanginn var eftir, fullt sjálf- stæði lands og þjóðar. Þessir atburðir, glæstir foringjar og hin mikla og oft harðvítuga þjóðmálaumræða þessara ára, hafa án efa vakið stjórnmálaáhuga þeirra ungu manna sem á legg komust á þessum árum. Þjóðin hafði sameinast í fögnuði yfir fengnu fullveldi 1. desember 1918 en lokaáfanginn var enn hulinn mistri framtíðar. Við þessar aðstæður riðluðust hinar gömlu stjórnmálafylkingar og nýir flokkar voru stofnaðir sem enn eru sumir hverjir við lýði. Gagnfræðaprófx frá Menntaskólanum lauk Gunnar vorið 1926,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.