Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1986, Side 26

Andvari - 01.01.1986, Side 26
24 GUNNAR G. SCHRAM ANDVARI ið varð að grípa til þess ráðs^að takmarka mjög allan innflutning til iandsins, setja á miklar fjárfestingarhömlur og stranga vöruskömmt- un. Við þetta bættist að miklir erfiðleikar voru á að afla lánsíjár, enda stríðsgróðinn svokallaði uppurinn. Helstu verkefni hins nýja borgarstjóra voru því að ráða bót á húsnæðisskortinum, halda áfram lagningu hitaveitunnar í öll hús borgarinnar og hafa forgöngu um byggingu skóla og annarra þjón- ustustofnana, sem hinn öri vöxtur borgarinnar kallaði á. Hve risa- vaxið þetta verkefni var sést best af því að þegar Gunnar tók við störfum sem borgarstjóri Reykjavíkur voru íbúarnir 49 þúsund tals- ins en þegar hann lét af þeim störfum voru þeir 71 þúsund. Þeim hafði því fjölgað á þessum 12 árum um 50%. í grein í Morgunblaðinu 30. september 1983, þar sem Davíð Odds- son borgarstjóri minnist Gunnars Thoroddsen, víkur hann að þess- um efnum og ræðir um starf Gunnars sem borgarstjóra Reykja- víkur: „Við sem nú erum að sinna borgarmálum og eigum því að venjast að borgarbúum Qölgi lítt eða ekkert, getum vart gert okkur í hugar- lund á hvers konar verkefni slík mannijölgun í borginni hlaut að kalla. Framkvæmdir í gatnagerð, holræsagerð, skólabyggingum, húsnæðisbyggingum, hlutu að vera stórbrotnar. Það er því ekki að undra, þó að eitt fyrsta meginátakið sem lenti á herðum borgarstjór- ans væri að beita sér fyrir nýjum framkvæmdum á sviði húsnæðis- mála. Til viðbótar því að taka þurfti á móti sívaxandi fjölda fólks utan af landi, þurfti að bæta skilyrði þeirra sem fyrir voru. Bröggum og heilsuspillandi húsnæði varð að útrýma og byggja mannsæmandi bústaði í þeirra stað. Bústaðahverfið og Smáíbúðahverfið eru dæmi um það, sem gert var, jafnframt sem þau eru talandi tákn um það, hvernig menn reyndu að notfæra sér kosti framtaks hvers einstakl- ings út í ystu æsar. Það framtak skilaði merkum árangri. Jafnframt þessu flutti Gunnar ásamt Jóhanni Hafstein frumvarp að lögum um að vinna manna við eigið húsnæði yrði skattfrjáls og bjuggu menn að því lengi síðan. Framkvæmdir í hitaveitumálum voru auðvitað mikl- ar á þessu tímabili og undir lok þess var keyptur nýr og öflugur bor til landsins fyrir forgöngu Reykjavíkurborgar, sem gjörbreytti möguleikum til vatnsöflunar. Gunnar var áhugamaður mikill um virkjunarmál og forsvarsmaður í Sogsvirkjun um langa hríð, og í hans borgarstjóratíð er fulllokið við írafossvirkjun og Steingríms-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.