Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1986, Side 36

Andvari - 01.01.1986, Side 36
34 GUNNAR G. SCHRAM ANDVARI að gefa kost á sér til forsetaframboðs þegar Ásgeir Ásgeirsson léti af störfum. Það varð úr að Ásgeir bauð sig fram í fjórða sinn 1964 en ljóst var að það yrði síðasta kjörtímabil hans. Á sextánda landsfundi Sjálfstæðisflokksms, sem hófst 22. apríl 1965 greindi Gunnar frá því að hann tæki ekki endurkjöri sem vara- formaður flokksins og ræddi tengsl sín við Sjálfstæðisflokkinn fyrr og síðar og ákvörðun sína að velja sér nýjan starfsvettvang. í upp- hafi landsfundar flutti Bjarni Benediktsson formaður flokksins yfir- litsræðu. Hann minntist fyrst Ólafs Thors sem andaðist 31. desem- ber 1964. Síðan vék hann að þeirri ákvörðun Gunnars Thoroddsen að taka við stöðu sendiherra íslands í Kaupmannahöfn og sagði þá m. a.: „Víst er, að Gunnar Thoroddsen nýtur í ríkum mæli trausts okkar sjálfstæðismanna og raunar margra annarra. Hann þurfti ekki að segja mér frá ákvörðun sinni til þess, að ég lýsti jafnskjótt fullu trausti mínu á honum sem fjármálaráðherra. Hann vissi þegar áður að hann naut þess, því að ég hefi oft látið uppi aðdáun mína á hinni glöggu yfirsýn sem Gunnar Thoroddsen hefur yfir hina flóknu þætti fjármálanna og hans eindregna vilja til að halla á hvorugan, ríkissjóð né skattgreiðendur, í þeirra viðskiptum.“ Nokkru síðar í ræðunni sagði Bjarni: „En hver maður hlýtur sjálfur að ráða sínum lífsháttum, og þess vegna taldi ég mér ekki hlýða að segja þvert nei við þeirri ákvörðun Gunnars að breyta nú til. Þetta taldi ég mér því síður fært, þar sem sendiherrastaðan í Kaupmannahöfn er, eins og það mannval sýnir er hana hefur skipað fyrr og síðar, ein hin þýðingarmesta sem við höfum völ á. Enda er síst orðum aukið, hve mikið kapp við leggjum á góða og farsæla sambúð við okkar fyrrverandi sambandsþjóð. Val Gunnars Thoroddsen sem sendiherra í Kaupmannahöfn er enn ein sönnun þess. Því fer fjarri að í þessari ákvörðun felist að Gunnar Thoroddsen sé horfinn af vettvangi íslenskra þjóðmála eða hyggist leggja hendur í skaut og hætta að vinna íslandi til heilla.“ í lok landsfundarins þakkaði Bjarni Gunnari Thoroddsen störf hans í þágu flokksins og árnaði honum heilla. Bar hann síðan fram eftirfarandi tillögu sem samþykkt var í einu hljóði: „Landsfundur- inn þakkar Gunnari Thoroddsen hans frábæru störf í þágu Sjálf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.