Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1986, Side 38

Andvari - 01.01.1986, Side 38
36 GUNNAR G. SCHRAM ANDVARI 11 í ávarpi sínu til þjóðarinnar á nýársdag 1968 greindi Ásgeir Ás- geirsson forseti íslands frá því að hann gæfí ekki lengur kost á sér til forsetastarfs. Var því ljóst að forsetakosningar færu fram í júní það ár. í þeim kosningum voru tveir frambjóðendur, Gunnar Thor- oddsen sendiherra og Kristján Eldjárn þjóðminjavörður. Að þessu sinni var kosningabaráttan með öðru sniði en þegar for- setakjör haföi síðast farið fram 1952. Þá héldu frambjóðendur ekki opinbera fundi né komu á fundi stuðningsmanna sinna. Á þessu var nú gjörbreyting og kosningabaráttan líkust undirbúningi alþingis- kosninga. Frambjóðendur ferðuðust um landið og héldu víða opin- bera fundi með stuðningsmönnum. Fylgismenn beggja gáfu út sér- stök blöð en jafnframt var ítarlega greint frá kosningabaráttunni í fjölmiðlum. Úrslit forsetakosninganna urðu þau að Kristján Eldjárn var kjör- inn forseti og hlaut hann 65% atkvæða. Gunnar Thoroddsen hlaut 35% atkvæða. Það er ekki að efa að þessi kosningaúrslit urðu mikil vonbrigði fyr- ir Gunnar, Qölskyldu hans og stuðningsmenn alla. Margt benti í uppháfi til að hann myndi fara með sigur af hólmi í forsetakosning- unum. Hann var þjóðkunnur maður, hafBi lengi gegnt mörgum hinna ábyrgðarmestu embætta þjóðarinnar og naut virðingar og vinsælda langt út fyrir raðir eigin flokksmanna. En stríðsgæfan er völt. Ýmsar samþættar ástæður urðu til þess að hann hlaut ekki það fylgi sem hann sjálfur hafði vonað. í nálægum löndum reis þessi árin alda gegn leiðandi öflum í þjóðfélaginu, andstaða gegn kerfinu og persónugervingum þess, stjórnmála- mönnunum. Ekki síst gætti þessa meðal ungs fólks svo sem í ljós kom í stúdentaóeirðum víða í nágrannalöndunum. Þessi bylgja náði einnig hingað til lands og reyndist Gunnari þung í skauti, ekki síst þar sem hinn frambjóðandinn var virtur fræðimaður sem aldrei hafBi staðið í orrahríð stjórnmálanna. Var af mörgum lögð á það mikil áhersla að til forseta ætti að veljast maður sem ekki hefBi tekið þátt í stjórnmálum og yrði því fremur sameiningartákn þjóðarinnar. Þá galt Gunnar þess einnig að allstór hópur sjálfstæðismanna studdi hann ekki vegna gremju í hans garð fyrir að hafa gengið til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.