Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1986, Side 45

Andvari - 01.01.1986, Side 45
ANDVARI GUNNAR THORODDSEN 43 uppbyggingu nýiðnaðar og umbætur í húsnæðismálum og félags- legri þjónustu. Að því er varðaði utanríkis- og öryggismál lagði Gunnar á það áherslu við stjórnarmyndunina að fylgt yrði sömu stefnu á því sviði og áður en það væri ein forsenda þess að sjálf- stæðismenn gætu átt aðild að ríkisstjórninni. Um endurskoðun stefnunnar í utanríkis- og varnarmálum var því ekki fjallað í stjórn- arsáttmálanum enda ljóst að í þeim efnum var um djúpstæðan ágreining að ræða meðal þeirra flokka og einstaklinga sem að henni stóðu. Með myndun ríkisstjórnar sinnar gekk Gunnar gegn vilja mikils meirihluta þingflokks Sjálfstæðisflokksins og annarra valdastofnana hans. Hann bauð flokksræðinu byrginn og gerði það sem hann taldi skyldu sína eins og málum var komið eftir mánaðalangar stjórnar- myndunartilraunir allra flokka sem engan árangur höfðu borið. Utanþingsstjórn var því á næsta leiti. Gunnari fannst það meginatriði að geta leyst þessa alvarlegu stjórnarkreppu sem svo lengi hafði staðið. Honum þótti það mikil auðmýking fyrir Alþingi hefði það gefist upp við myndun þing- ræðisstjórnar. Því gekk hann til þessa verks þegar honum var ljóst að unnt yrði að mynda meirihlutastjórn undir hans forystu. í upphafi lagði hann til við þingflokk sinn að flokkurinn yrði þátttakandi í slíku stjórnarsamstarfi, en örlögin höguðu því svo að úr því varð ekki. Það töldu margir fylgismenn flokksins ranga ákvörðun og slæman afleik en meirihlutinn áleit slíka stjórnarmyndun undir for- ystu annars manns en formanns flokksins útilokaða, jafnvel þótt um varaformann flokksins væri að ræða. Á landsfundi flokksins haustið 1981 voru þessi mál ítarlega rædd og þar fór fram snarpt uppgjör milli Gunnars og Geirs Hallgrímssonar formanns Sjálfstæðisflokks- ins og höfuðandstæðings ríkisstjórnarinnar. Landsfundinum lauk þó án þess að þráðurinn slitnaði milli stjórnarsinna og stjórnarand- stæðinga í flokknum. Þar var samþykkt með 70% atkvæða ályktun um andstöðu við stjórnina en Gunnar ítrekaði í ræðu sinni að full- trúar á landsfundi gæfu ekki rétta mynd af viðhorfum kjósenda Sjálfstæðisflokksins almennt í landinu. Það studdi þessi ummæli hans að í skoðanakönnun sem Dagblaðið gekkst fyrir skömmu eftir að stjórnin var mynduð, 22. febrúar 1980, lýstu 70.8% sig fylgjandi ríkisstjórninni, 8.0% voru andvígir henni en óákveðnir voru 21.2%. Þeirri hörðu gagnrýni og árásum sem hann sætti fyrir það að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.