Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1986, Síða 67

Andvari - 01.01.1986, Síða 67
ANDVARI VIÐHORF SIGURÐAR NORDALS TIL MENNINGAR OG SÖGU 65 alveg leynt eða nokkurn veginn Ijóst. í forspjallinu að íslenzkri menningu segir: „Jafnvel annálaritari, sem skrifar fáeinar línur . . . um atburði líðandi ára og gerir enga athugasemd um þá frá eigin brjósti, er með hverju orði að kveða upp dóm og láta skoðanir sínar á tilverunni í ljós. Hvert sinn sem hann færir eitthvað í letur eða lætur annars ógetið sem honum er jafn- kunnugt er hann að skýra frá því, hvað honum fínnist verðast þess að geymast í minni.“9) Auðvitað er fyrirhafnarminnst að hirða ekkert um þennan bakgarð allra athafna okkar; hugsunina, lífsskoðunina og valið. Pannig hliðrum við okk- ur hjá því að yfírvega, og þar með rækta, hugsunina sem er sífellt að verki í lífi okkar og menningu. Um leið sést okkur þó yfir að „fortíðin getur ó- sjálfrátt ráðið því meiru um gerð vora og gjörðir sem vér þekkjum minna til hennar.“I0) Aðeins yfirvegunin getur komið í veg fyrir að hið ósjálfráða og vanhugsaða í tilveru okkar hrifsi öll völd til sín. „Listin að lifa, hin erfið- asta, nauðsynlegasta og æðsta allra lista, er framar öllu listin að hugsa . . .“.n) Þetta er hin heimspekilega prédikun Sigurðar Nordals. En hvernig í ósköpunum getur maður alltaf verið að hugsa og jafnvel yfirvega þá hugsun sem býr í lífi manns? Endar það ekki í hinu óendan- lega? Það er kannski ekki svo fjarri lagi. Að áliti Nordals er menning ein- mitt óaflátanlegur „skapnaður úr óskapnaði“.12) Þessu mætti lýsa þannig að driffjöður menningar sé sú þrákelkni hugsunarinnar að vilja fullhugsa sjálfa sig að verki í heiminum. — Og það gildir einu hvort maður talar um menninguna sem „andlegan og siðferðilegan einstaklingsþroska“ eða menningu heillar þjóðar. — Menning er þá möguleiki hins ómögulega; að hugsa alla hugsun þannig að ekkert verði lengur óhugsað í hugsunum okk- ar og athöfnum, ekkert ósagt í því sem sagt er og í framhaldi af því ekkert ógert. II Franski heimspekingurinn Poul Ricoeur hefur fært rök að því að allt mannkyn stefni inn í eina alheimssiðmenningu, sem stafi af vissri rökvæð- ingu sögunnar (um hana ræði ég síðar). Að slík alheimssiðmenning auð- veldi lífsbaráttu fólks en hún geti gleypt heilu þjóðirnar í einu lagi án þess að skilja nokkuð eftir af menningu þeirra. Hverri þjóð er því nauðsynlegra en nokkru sinni fyrr að koma auga á samhengi fortíðar sinnar og samtíðar, að yfirvega eigin sögu og menningu. Það hefúr ekki verið ólík hugsun sem rak Nordal til að skrifa hina miklu bók sína um íslenska menningu. í ofannefndu forspjalli fyrsta bindis (raunar þess eina sem kom út) segist hann óska þess að hún geti orðið „ . . . málsvörn íslendinga út á við á tímum óvenjulegs vanda og háska - grein- argerð fyrir dýrmætasta menningararfinum þar sem hismi væri skilið frá 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.