Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1986, Page 119

Andvari - 01.01.1986, Page 119
ANDVARI GÍSLI BRYNJÚLFSSON OG NORÐURFARI 117 Dagbók Gísla Brynjúlfssonar er hin besta heimild um hvernig Norður- fari varð til. Hinn 9. febrúar skrifaði Gísli í dagbókina: „Til Bensa kl. 4. Við töluðum ýmisl(egt) saman, og þó okkur stundum beri á milli, og honum sinnist við mig og hanh þykkist, þá get eg ei annað sagt en að hann er einn besti ísl(endingurinn) hér.“ — Svipaðar umræður áttu sér stað við Jón Thoroddsen. Annanjanúar 1848 skrifaði Gísli í dagbókina: „Talað við Jón Þórðarson. Eg dáist að kvæði hans Eyju hvítri áa. Hvað það er innilegt, græskulaust gaman, indælt og heima- legt, einsog eftir Jónas sál. Hallgrímsson." Undirbúningurinn að útgáfu Norðurfara hófst í febrúarlok. Hinn 29. fe- brúar skrifaði Gísli í dagbókina: „Á fætur kl. 10. Bensi kom, og töluðum við um ritið okkar, . . .“ og 6. mars segir dagbókin svo frá: „Við þrír, Jón og eg og Bensi héldum fund kl. 5 um útgáfu Norðurfara, sem [svo] á að heita, leiðinlegt er að gefa út með öðrum og mega svo til að gefa út eitthvað móti vilja sínum.“ Daginn eftir fóru Gísli og Jón Thoroddsen til Möllers prentara og sömdu við hann um prentunina og síðan var fenginn pappír hjá Wancher, og sama daginn hreinritaði Gísli Jakobsgrát. Næstu dagana greinir dagbókin frá undirbúningnum, hreinritun kvæða og samningu ritgerða. Þeir lesa yfír kvæði og ritgerðir hvor hjá öðrum og hinn 23. mars segist Gísli hafa „skrif- að nokkuð langan kafla um steinkerlinguna í ferðasögu Jóns Þórðarsonar." Sunnudaginn 26. mars fór Gísli: „Til Jóns Þórðarsonar á fund, en Bensi kom ei,“ kann að vera að samkomulagið hafi verið tekið að versna við Gröndal og Gísli gagnrýnni á hann en áður, því að 17. apríl skrifar Gísli í dagbókina: „Á Félagsritafund. Eg skil ei, því Jón vill hafa kvæði eftir Bensa, sem ei skilur neitt í mannssálinni og ei getur hugsað eina hugsan.“ Sam- komulagið fór dagversnandi því að 23. apríl stendur í dagbókinni: „Með Bensa inná Norðurhöll, hann er leiður með heimskureiging.“ Brátt skildu leiðir útgefendanna og Gísli skrifaði 27. apríl í dagbókina: „Nú er kl. 12, og lítið hef eg enn gjört í dag, því eg svaf lengi; þó hef eg byrjað á þætti frá Evrópu í Norðurfara, sem eg nú er einn eftir við, því Jón er farinn í stríðið, og í Bensa er hundur.“ Benedikt Gröndal greinir einnig frá stofnun Norðurfara og viðskilnaði sínum við útgáfuna í Dægradvöl. Sú frásögn er á þess leið: „Við ætluðum allir að gefa út „Norðurfara", og var hugmyndin írá Gísla, sem ætlaði að of- bjóða öllu með sinni evrópeisku pólitík; við fundumst í herbergi Jóns, og þar hundrifumst við Gísli, en Jón var alltaf að stilla til íriðar, og ég gekk loksins frá öllu saman, þó ég eigi þar fáein kvæði og greinina um „Alham- bra“.6 Þegar Gísli var orðinn einn eftir kom í hans hlut að leiða útgáíuna til lykta og 14. apríl skrifaði hann í dagbókina að Norðurfari sé albúinn af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.