Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1986, Qupperneq 128

Andvari - 01.01.1986, Qupperneq 128
126 AÐALGEIR KRISTJÁNSSON ANDVARI Þessi grein féll ekki alls kostar í frjóan jarðveg á íslandi. Reykjavíkurpóst- urinn svaraði henni tvívegis og andmælti þeim staðhæfingum sem fram komu í Norðurfara. Síðari greinin kom í maí 1849 og undir henni stafirnir O. St. Norðurfari 1849 birti svargrein og í henni bréf frá Jóni Hjaltalín, síð- ar landlækni. Hann studdi skoðanir Norðurfara varðandi læknakennsluna og komst svo að orði: „ . . . það er víst að við háskólann hér í Höfn verður sjúkdómafræði íslands aldrei numin þó menn lesi og læri til dómsdags."24 Bréf Hjaltalíns var dagsett 24. apríl 1849. Hann var þá læknir á Klampen- borg og í miklum metum, svo að Norðurfari hafði þar öflugan styrktar- mann, enda svaraði hann Reykjavíkurpóstinum fullum hálsi: „Það er herfi- leg villa Póstsins, þegar hann heldur háskólinn í Höfn hafi vakið þjóðernis- anda íslendinga aftur; það eru sögurnar og fornritin, sem geymd eru og útgefin í Kaupmannahöfn, en ekki háskólakennslan þar, sem hefur komið þessu til leiðar; það er rödd forfeðra vorra úr haugum þeirra, en engin dönsk menntan. Danir mega í raun og veru miklu fremur þakka okkur en við þeim, því ísland og þau norrænu fræði, sem því ævinlega fylgja, hafa mikillega haldið við þjóðerni þeirra, og bundið þá við Norðurlönd — annars væru þeir ef til vill löngu orðnir þýskir, sem þeir þó ei vilja.“25 í Norðurfara 1849 birtist einnig önnur grein um íslenskt efni: „Alþing að sumri“. Hún er nafnlaus, en nær fullvíst er að þar hafi Gísli Brynjúlfs- son haldið á pennanum. Greinin hefst með þessum orðum: „Öllum mönnum, sem nokkuð hugsa um málefni íslands, verður nú að vera það ljóst, að það þing, sem að öllum líkindum á að halda þar að ári, er einhver hinn merkilegasti viðburður í sögu landsins um langan aldur. Það er þar, sem íslendingar eiga að reyna að bæta úr margra alda aðgerðaleysi og hirðuleysi um sjálfa sig, að svo miklu leyti sem úr því verður bætt;“26 Þegar þetta var ritað var almennt búist við því að þjóðfundurinn yrði haldinn sumarið 1850 og höfundurinn víkur að því máli sem hann telur hið fyrsta og merkilegasta, „ . . . hver staða íslands eigi framvegis að vera í ríki Friðreks VII konungs vors . . . einhver breyting verður að verða gjörð á sambandi íslands við Danmörk . . . nú þegar einveldinu er létt af, verður eins að fastsetja eitthvað um þetta samband og annað“. í framhaldi af þessu segir: „Samband milli tveggja eða fleiri landa og ríkja getur verið tvenns- konar: annað hvort reglulegt þjóðsamband, byggt á jafnrétti og jafnri hlut- tekning beggja þjóðanna, eða þá höfðingjasamband, þegar stjórn landanna öldungis er aðskilin, þó landshöfðinginn sé einn og hinn sami. Til hins fyrra útheimtist sameiginlegt þing fyrir alla parta félagsins, auk lög- gefandi þinga í hverju landi fyrir sig; til hins síðara þarf öldungis ei á neinu slíku að halda, því hið einasta sameiginlega band er höfðinginn og höfð- ingjaætdn. Vilji menn nú heimfæra þetta upp á ísland, þá getum vér ei fundið nokkuð, hvorki gamla skuldbinding né heldur eigin hag sem vísi því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.