Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1986, Síða 129

Andvari - 01.01.1986, Síða 129
ANDVARI GÍSLI BRYNJÚLFSSON OG NORÐURFARI 127 til hins fyrra sambandsins, þar sem þó að minnsta kosti sagan og gamlir sáttmálar vísa því til hins síðara. Það er bæði sýnt og sannað, að íslendingar aldrei hafa gengið á vald hinni dönsku þjóð, en einungis konungi hennar, og að hann því ei getur afsalað sér valdi sínu yfir íslandi í höndur Dönum, án þess herfílega að brjóta lög á því. Að Friðrekur VII muni vilja það, skul- um vér og aldrei trúa, fyrr en vér sjáum það; og í þeirri sannfæringu, að hann aðeins vilji það, sem öllum þegnum hans er fyrir hinu besta, skulum vér nú reyna að sýna, að allt þjóðsamband íslands við Danmörku er ekki einasta óeðlilegt og ónytsamlegt báðum, heldur líka mjög svo háskalegt fyr- ir íslendinga . . .“27 Höfundurinn heldur enn áfram og segir: „Allir þeir, sem ögn þekkja til frumregla stjórnfræðinnar, vita, að samband milli þjóða getur aldrei, eigi það ei að verða báðum til meins, verið byggt á öðru en sameiginlegri nauð- syn og hagnað hlutaðeigenda . . . Orsökin hefir alls staðar verið sú að þær hafa fundið, að þær gætu komið meiru til leiðar með því að vinna í samein- ingu, en hver fyrir sig, eða þær hafa þurft að sameina sig til þess að verjast erlendum Qandmönnum . . .“ Síðan er spurt: „Hvar er hin sameiginlega sjálfsvarnar nauðsyn, sem einmitt vísi íslandi til Danmerkur, og hver er hinn sameiginlegi hagnaður, sem bendi íslandi heldur til Danmerkur, sem liggur 300 vikum sjávar sunnar en það, en til landa sem liggja því helmingi nær“? Við hvorugri spurningunni fannst jákvætt svar og niðurstaðan varð því sú: „Af því að vér álítum allt þjóðsamband íslands við Danmörku óeðli- legt og gagnslaust, leiðir einnig að vér viljum ekkert þingsamband milli þessara landa.“ Hins vegar var Gísli eindreginn málsvari konungssambands við Dani því að hann segir: „Enginn má nú taka þetta svo sem vér í minnsta máta viljum að íslendingar skuli skerða hollustu þá, sem þeir eru konungi sínum Friðreki VII um skyldugir. Það er eins mikið til þess að réttur hans ei skerðist, að vér segjum þeim öldungis eigi að þverneita rétti danska þingsins til að skipta sér af þeim málefnum, sem í raun og veru einungis eru milli íslendinga og konungs þeirra. Hvern rétt hafa sjálenskir bændur, þó þeir séu valdir þingmenn, til að ákvarða nokkuð um hvernig íslendingar framvegis vilji þjóna konungi sínum? . . . Menn kunna reyndar að segja að hér sé til einskis að hafa móti, því ráðgjafastjórnin danska vilji endilega þingsambandið . . ,“28 Hér var vikið að því atriði sem mikil umræða átti eftir að verða um. Höfundurinn er á sömu skoðun og Jón Sigurðsson og fylgjendur hans og verður sú saga ekki rakin hér. — Þá ræddi höfundurinn um skipulag hins nýja þings. Hann mælti eindregið með almennum kosningarrétti, og þar sem kosningar verða frjálsar „verður og kjörgengi að vera að öllu óbund- ið“. Hann leggst eindregið gegn tvöföldum kosningum og taldi að þær gætu ónýtt ágæti laganna sjálfra. Hann vildi einnig breyta kjördæmaskipt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.