Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1986, Síða 132

Andvari - 01.01.1986, Síða 132
130 AÐALGEIR KRISTJÁNSSON ANDVARI og afskiptalausir um hagi sjálfra vor, frelsisdagurinn kemur bráðum, hafi þeir þá þökk er búa oss undir æðri tilveru, skulum við biðja þess af alhuga að andi þeirra þreytist aldrei og að þeir á endanum - eins og vera á — beri úr býtum sigurinn yfír hrímþursunum.“ í öðru bréfi dagsettu 8. febrúar 1849 segir Guðmundur: „Nú er Norðurfari uppseldur, og geri eg ráð um að þú megir senda mér aftur nokkuð af honum, ef þú heldur áfram með hann. Þykir sumum að þú tala nokkuð frjálslega og sumstaðar óviðurkvæmilega t. a. m. „þvætti burtu skrugguskúr skömm og konung[ana])“. Eg fyrir mitt leyti fmn ekki svo mjög að því, þó konungarnir ofurlítið lægi seglin og fari eftir því sem þegn- um sínum er fyrir bestu, eða ef þeir láta sér ekki þóknast það þá að víkja úr hásætinu og sleppa veldissprotanum, en hvað Slesvík áhrærir veit eg ekki hvurt þeim í Slesvík væri betra að ganga í þýska sambandið og slíta sig frá Dönum . . . Ritaðu mér nú langt og snjallt bréf með fyrstu skipum um það, hvurnig þú og aðrir þar ytra vilja hafa stjórnarskipum íslands framvegis, og í hvaða sambandi við eigum að vera við stjónarskipunina í Danmörku, hugmyndir okkar hér eru svo óljósar í því falli.“ í bréfi 8. febrúar 1850 kemur fram að Guðmundur heftr ekki fengið síðara bindið af Norðurfara. „ . . . samt hef eg orðið svo frægur að eg hef fengið að lesa hann, og þykir mér sæmilega góður á sumum stöðum; en það þykir mér undarlegt, þegar þú ert að tala um stjónarskipunina á íslandi að þú skulir ekki minnast á dómsvaldið, hvurt það eigi að vera æðsti dómstóll landsins í Danmörku eða ekki eða hvar hann eigi að vera, hvurt hjá alþingi eins og í fornöld og það finnst mér mætti vel vera, og alþing verði haldið þá á hvurju ári.“ Sú þjóðmálaumræða sem einkenndi þessa tíma kemur hvarvetna fram í bréfunum til Gísla á þessum árum, t. a. m. segir Guðmundur Bjarnason í bréfi til hans 8. október 1850: „ . . . Fréttir eru héðan aungar, nema að menn eru að búa sig undir þjóðfundinn að sumri, sýslunefndir eru að fjalla um grundvallarlögin okkar, vilja sumir hafa jarl en sumir ekki, sumir ráð- gjafa er hafi vissar greinir af landstjórninni á hendi, aftur vilja aðrir stjórn- in sé í sameiningu, og má þetta heita samhræringur, sem verður að aðal- graut í höfuðborginni. Eg vil hafa eins og fyrrum löggjafar- og dómsvaldið æðsta í höndum al- þingis og láta það einnig vera stjórnarfund landsins, það er nóg að hafa 1 dómara í yfirréttinum (lögmann) sem getur kallað meðdómendur þegar á þarf að halda, gömlu stjórnarskipunina finnst mér mega laga svo hún geti samþýðst þessum tímum og orðið heillavænleg fyrir alda og óborna, af því hér er svo strjálbygt og samgöngur svo litlar og erfiðar, þyrfti til endurlífg- unar þjóðarandanum og einingu allra hluta landsins að halda alþing á hvurju ári, og til að ryðja kviðinn og koma með kviðburðinn og svo“. Eldmóður og áhugi séra Guðmundar bar ekki þann ávöxt sem hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.